bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
vesen https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=66206 |
Page 1 of 1 |
Author: | Amino [ Tue 13. May 2014 23:59 ] |
Post subject: | vesen |
ég var að skipta um bremsu diska og skrúfan sem heldur disknum lítil skrúfa vitiði hvernig ég næ henni úr hún er föst og sexkanturinn hefur snýst bara í skrúfunni en hún er föst |
Author: | sosupabbi [ Wed 14. May 2014 00:07 ] |
Post subject: | Re: vesen |
Finnur þér torx bita og lemur hann fastan inní skrúfuna, svo er gott að lemja duglega á þessar skrúfur í framtíðinni áður en þú byrjar að reyna að losa þær þar sem þær vilja stundum vera fastar. |
Author: | Amino [ Wed 14. May 2014 00:09 ] |
Post subject: | Re: vesen |
sexkanturinn er búinn að hnoðast en er búinn að prófa þetta með torx bitan virkar ekki |
Author: | sh4rk [ Wed 14. May 2014 00:22 ] |
Post subject: | Re: vesen |
Þá verðuru bara að pra husinn af boltanum til a ná disknum af |
Author: | fart [ Wed 14. May 2014 11:50 ] |
Post subject: | Re: vesen |
Bora hausinn af |
Author: | srr [ Wed 14. May 2014 11:57 ] |
Post subject: | Re: vesen |
Þegar ég lendi í þessu (sem er nánast í hverjum einasta bíl sem ég ríf),,,,þá nota ég þessa aðferð. Finn M bita í þeirri stærð sem passar þétt inn í (ath M bitar eru 12 punkta, ólíkt torx). Lem hann inn í og losa með litlu skralli. Virkar í hvert einasta skipti ![]() ![]() Hérna má sjá t.d. muninn á hex (sexkant), torx og ZXN (12pt M bitar) ![]() |
Author: | Amino [ Fri 16. May 2014 10:42 ] |
Post subject: | Re: vesen |
srr wrote: Þegar ég lendi í þessu (sem er nánast í hverjum einasta bíl sem ég ríf),,,,þá nota ég þessa aðferð. Finn M bita í þeirri stærð sem passar þétt inn í (ath M bitar eru 12 punkta, ólíkt torx). Lem hann inn í og losa með litlu skralli. Virkar í hvert einasta skipti ![]() ![]() Hérna má sjá t.d. muninn á hex (sexkant), torx og ZXN (12pt M bitar) ![]() kannski að maður útvegi sér svona en þessu er reddað |
Author: | Danni [ Sat 17. May 2014 14:22 ] |
Post subject: | Re: vesen |
M bitar eru æðislegir. Redda alltaf ónýtum sexkannts boltum. Og eru líka möst til að gera við alla hina þýsku bílana ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |