bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E31 HID ísetning! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=6619 |
Page 1 of 1 |
Author: | Dr. E31 [ Tue 29. Jun 2004 19:08 ] |
Post subject: | E31 HID ísetning! |
Jæja, loksins er þetta komið í, ég tók mig til í gærkvöldi og setti HID kerfið í bílinn hjá mér, þetta átti að taka 2 tíma en í mínu tilfelli tók þetta 4 tíma, og var ekkert smá snúið í verki, en það reddaðist allt saman. Þetta er örugglega miklu einfaldari aðgerð í t.d. E30, E36 og E46. Og hér er munurinn. Fleiri myndir frá ísettningunni hér fyrir neðan. Befor. After Fleiri myndir hér. |
Author: | Kull [ Tue 29. Jun 2004 19:13 ] |
Post subject: | |
Lítur vel út, þarf að kíkja á þetta hjá þér. Ertu ekkert að lenda í að bíllinn sé að kvarta undan þessu, komi með low beam error eða eitthvað svoleiðis? |
Author: | Eggert [ Tue 29. Jun 2004 20:24 ] |
Post subject: | |
Kemur virkilega vel út á bílnum. Þá er bara að fá sér hvítbláar parkljósaperur, það myndi toppa þetta. |
Author: | gunnar [ Tue 29. Jun 2004 20:49 ] |
Post subject: | |
Kemur rosalega vel út hjá þér |
Author: | Dr. E31 [ Tue 29. Jun 2004 23:03 ] |
Post subject: | |
Kull wrote: Lítur vel út, þarf að kíkja á þetta hjá þér. Ertu ekkert að lenda í að bíllinn sé að kvarta undan þessu, komi með low beam error eða eitthvað svoleiðis?
Nei hann kvartar ekki neitt, bara alveg eins og það sé venjuleg pera þarna. Og takk. |
Author: | Gunni [ Wed 30. Jun 2004 08:47 ] |
Post subject: | |
Þetta er ekkert smá kúl maður. Rosa munur á ljósmagninu sem kemur frá gömlu vs. nýju ljósunum!! |
Author: | force` [ Wed 30. Jun 2004 09:02 ] |
Post subject: | |
ok wtf, afhverju þarf ég að skrá mig inn í eitthvað shit til að sjá myndir af þessu? |
Author: | Gunni [ Wed 30. Jun 2004 09:11 ] |
Post subject: | |
af því að það er vistað á myndbandasvæðinu af einhverjum ástæðum. Login er bmwkraftur og pass iceland |
Author: | Jss [ Wed 30. Jun 2004 09:57 ] |
Post subject: | |
Þetta kemur mjööög flott út, hlakka til að sjá hann í eigin persónu. ![]() |
Author: | Jss [ Wed 30. Jun 2004 17:16 ] |
Post subject: | |
Sá bílinn núna áðan í eigin persónu. ![]() Ekkert smá hvað þetta kemur flott út. ![]() ![]() ![]() |
Author: | jth [ Wed 30. Jun 2004 20:31 ] |
Post subject: | |
Magnað, myndin gerir þessu örugglega ekki nógu góð skil, kemur væntanlega ótrúlega vel út í real life. Glæsileg skjölun á verkinu, svona á að gera þetta! ![]() Á einni af minni myndunum sést að þetta er 6000K kit - í fyrri póstum hefur þú minnst á Schmiedmann - er þetta þaðan? |
Author: | Dr. E31 [ Wed 30. Jun 2004 23:28 ] |
Post subject: | |
jth wrote: Magnað, myndin gerir þessu örugglega ekki nógu góð skil, kemur væntanlega ótrúlega vel út í real life.
Glæsileg skjölun á verkinu, svona á að gera þetta! ![]() Á einni af minni myndunum sést að þetta er 6000K kit - í fyrri póstum hefur þú minnst á Schmiedmann - er þetta þaðan? Takk, já þetta er frá Schmiedmann.com, rosalega flott og þægileg verslun þarna í Odense. |
Author: | Svezel [ Sat 03. Jul 2004 18:59 ] |
Post subject: | |
Virkilega flott, hef einmitt verið að spá í þessa breytingu sjálfur og þetta er fróðlegt að sjá. |
Author: | Dr. E31 [ Mon 23. Aug 2004 03:16 ] |
Post subject: | |
Hér er video sem sýnir útkomuna. Xenon video |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |