bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 20:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
 Post subject: E31 HID ísetning!
PostPosted: Tue 29. Jun 2004 19:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Jæja, loksins er þetta komið í, ég tók mig til í gærkvöldi og setti HID kerfið í bílinn hjá mér, þetta átti að taka 2 tíma en í mínu tilfelli tók þetta 4 tíma, og var ekkert smá snúið í verki, en það reddaðist allt saman. Þetta er örugglega miklu einfaldari aðgerð í t.d. E30, E36 og E46.
Og hér er munurinn.
Fleiri myndir frá ísettningunni hér fyrir neðan.
Befor.
Image
After
Image

Fleiri myndir hér.

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Last edited by Dr. E31 on Mon 13. Sep 2004 04:19, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Jun 2004 19:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Lítur vel út, þarf að kíkja á þetta hjá þér. Ertu ekkert að lenda í að bíllinn sé að kvarta undan þessu, komi með low beam error eða eitthvað svoleiðis?

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Jun 2004 20:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Kemur virkilega vel út á bílnum. Þá er bara að fá sér hvítbláar parkljósaperur, það myndi toppa þetta.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Jun 2004 20:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Kemur rosalega vel út hjá þér

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Jun 2004 23:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Kull wrote:
Lítur vel út, þarf að kíkja á þetta hjá þér. Ertu ekkert að lenda í að bíllinn sé að kvarta undan þessu, komi með low beam error eða eitthvað svoleiðis?


Nei hann kvartar ekki neitt, bara alveg eins og það sé venjuleg pera þarna.

Og takk.

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Jun 2004 08:47 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Þetta er ekkert smá kúl maður. Rosa munur á ljósmagninu sem kemur frá gömlu vs. nýju ljósunum!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Jun 2004 09:02 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
ok wtf,
afhverju þarf ég að skrá mig inn í eitthvað shit til að sjá myndir af þessu?

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Jun 2004 09:11 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
af því að það er vistað á myndbandasvæðinu af einhverjum ástæðum. Login er bmwkraftur og pass iceland


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Jun 2004 09:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Þetta kemur mjööög flott út, hlakka til að sjá hann í eigin persónu. ;)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Jun 2004 17:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Sá bílinn núna áðan í eigin persónu. ;)

Ekkert smá hvað þetta kemur flott út. :D Thumbs up fyrir þetta framtak. \:D/ :clap:

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Jun 2004 20:31 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 29. Nov 2002 17:49
Posts: 316
Location: NY
Magnað, myndin gerir þessu örugglega ekki nógu góð skil, kemur væntanlega ótrúlega vel út í real life.

Glæsileg skjölun á verkinu, svona á að gera þetta! :D

Á einni af minni myndunum sést að þetta er 6000K kit - í fyrri póstum hefur þú minnst á Schmiedmann - er þetta þaðan?

_________________
Jóhannes


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Jun 2004 23:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
jth wrote:
Magnað, myndin gerir þessu örugglega ekki nógu góð skil, kemur væntanlega ótrúlega vel út í real life.

Glæsileg skjölun á verkinu, svona á að gera þetta! :D

Á einni af minni myndunum sést að þetta er 6000K kit - í fyrri póstum hefur þú minnst á Schmiedmann - er þetta þaðan?


Takk, já þetta er frá Schmiedmann.com, rosalega flott og þægileg verslun þarna í Odense.

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Jul 2004 18:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Virkilega flott, hef einmitt verið að spá í þessa breytingu sjálfur og þetta er fróðlegt að sjá.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Aug 2004 03:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Hér er video sem sýnir útkomuna.

Xenon video

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group