bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Að mála lækkunargorma
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=66189
Page 1 of 1

Author:  Aron [ Mon 12. May 2014 22:10 ]
Post subject:  Að mála lækkunargorma

Nú er ég með gorma sem eru orðnir ljótir lakkið brotið og komnið ryð í þá.

Er eitthvað lakk sem að þolir flexið á gormum, eða eru menn með aðrar lausnir á að gera upp gorma.

Author:  Angelic0- [ Mon 12. May 2014 23:40 ]
Post subject:  Re: Að mála lækkunargorma

ég pólýhúðaði gormana í YY286, hvernig það er að endast veit ég ekki... en það er einmitt svona "elastic" áferð.... getur flexað aðeins...

Author:  gardara [ Tue 13. May 2014 00:48 ]
Post subject:  Re: Að mála lækkunargorma

Dufhúðun á að virka fínt á gorma hef ég séð á spjallborðum erlendis.

Menn hafa þó eitthvað verið að hafa áhyggjur af því að hitinn við dufhúðunina veiki málminn 'i gorminum og mæla því frekar með UV dufthúðun.

Author:  Joibs [ Thu 29. May 2014 18:57 ]
Post subject:  Re: Að mála lækkunargorma

þú getur keift míkingarefni sem þú blandar í málinguna sem leifir henni að flexa hrikalega ef rétt magn er sett
við notum þetta niðrí toyota ef við erum að mála stuðara, smá míkingarefni með í blönduna og þá eru minni líkur á að lakkið skemist við grjótkast

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/