bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Bremsuklossar sem mynda lítið ryk https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=66145 |
Page 1 of 1 |
Author: | Mazi! [ Fri 09. May 2014 01:42 ] |
Post subject: | Bremsuklossar sem mynda lítið ryk |
Sælir er að spá hvaða bremsuklossar eru mynda sem minnst ryk á felgum ? er að verða alveg óður á því að þrífa felgurnar á 50 km fresti Kv, Már |
Author: | gardara [ Fri 09. May 2014 02:39 ] |
Post subject: | Re: Bremsuklossar sem mynda lítið ryk |
Hawk HPS |
Author: | Mazi! [ Fri 09. May 2014 11:07 ] |
Post subject: | Re: Bremsuklossar sem mynda lítið ryk |
gardara wrote: Hawk HPS Svo hef ég heyrt að klossar sem ryka lítið eigi það til að ískra En skoða þessa tegund! |
Author: | smamar [ Fri 09. May 2014 11:12 ] |
Post subject: | Re: Bremsuklossar sem mynda lítið ryk |
gardara wrote: Hawk HPS Get tekið undir þetta. Snilldar klossar, ekkert ryk og ískra ekki. Er með Textar klossa á daily og þeir sóta og ískra. ![]() |
Author: | Mazi! [ Fri 09. May 2014 11:49 ] |
Post subject: | Re: Bremsuklossar sem mynda lítið ryk |
ég setti einmitt textar klossa hringinn í M3 um daginn og þetta er mesta f****** rusl sem ég hef á ævinni keypt ![]() En ætli maður láta þetta ekki duga eitthvað aðeins og þangað til ég kaupi eitthvað almennilegt. |
Author: | bjahja [ Fri 09. May 2014 14:50 ] |
Post subject: | Re: Bremsuklossar sem mynda lítið ryk |
Ég setti hawk á minn líka, ískraði ekkert og rykaði mjög lítið. Bara passa að setja lúbið á þá og það ískraði aldrei |
Author: | rockstone [ Fri 09. May 2014 17:10 ] |
Post subject: | Re: Bremsuklossar sem mynda lítið ryk |
Mazi! wrote: ég setti einmitt textar klossa hringinn í M3 um daginn og þetta er mesta f****** rusl sem ég hef á ævinni keypt ![]() En ætli maður láta þetta ekki duga eitthvað aðeins og þangað til ég kaupi eitthvað almennilegt. Hvernig diska notaðiru? |
Author: | Mazi! [ Fri 09. May 2014 19:14 ] |
Post subject: | Re: Bremsuklossar sem mynda lítið ryk |
Diskarnir eru frá Pagid að framan að aftan eru að ég held OEM,, meiraðsegja afturbremsurnar ryka óvenju mikið |
Author: | Angelic0- [ Sun 11. May 2014 21:08 ] |
Post subject: | Re: Bremsuklossar sem mynda lítið ryk |
http://ebcbrakes.com/product/redstuff-brake-pads/ ÞETTA ![]() |
Author: | fart [ Mon 12. May 2014 12:22 ] |
Post subject: | Re: Bremsuklossar sem mynda lítið ryk |
Ég er með Yellowstuff að framan hjá mér, held að það séu spes klossar fyrir keramikið, sóta nánast ekkert Ferodo Racing DS2500 sem sota aðeins meira. En það á það til að ískra í þeim á móti, sem er algengt þegar púðarnir verða harðari. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |