bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bremsuklossar sem mynda lítið ryk
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=66145
Page 1 of 1

Author:  Mazi! [ Fri 09. May 2014 01:42 ]
Post subject:  Bremsuklossar sem mynda lítið ryk

Sælir

er að spá hvaða bremsuklossar eru mynda sem minnst ryk á felgum ?

er að verða alveg óður á því að þrífa felgurnar á 50 km fresti



Kv, Már

Author:  gardara [ Fri 09. May 2014 02:39 ]
Post subject:  Re: Bremsuklossar sem mynda lítið ryk

Hawk HPS

Author:  Mazi! [ Fri 09. May 2014 11:07 ]
Post subject:  Re: Bremsuklossar sem mynda lítið ryk

gardara wrote:
Hawk HPS




Svo hef ég heyrt að klossar sem ryka lítið eigi það til að ískra

En skoða þessa tegund!

Author:  smamar [ Fri 09. May 2014 11:12 ]
Post subject:  Re: Bremsuklossar sem mynda lítið ryk

gardara wrote:
Hawk HPS


Get tekið undir þetta. Snilldar klossar, ekkert ryk og ískra ekki.

Er með Textar klossa á daily og þeir sóta og ískra. :bawl:

Author:  Mazi! [ Fri 09. May 2014 11:49 ]
Post subject:  Re: Bremsuklossar sem mynda lítið ryk

ég setti einmitt textar klossa hringinn í M3 um daginn og þetta er mesta f****** rusl sem ég hef á ævinni keypt :?



En ætli maður láta þetta ekki duga eitthvað aðeins og þangað til ég kaupi eitthvað almennilegt.

Author:  bjahja [ Fri 09. May 2014 14:50 ]
Post subject:  Re: Bremsuklossar sem mynda lítið ryk

Ég setti hawk á minn líka, ískraði ekkert og rykaði mjög lítið. Bara passa að setja lúbið á þá og það ískraði aldrei

Author:  rockstone [ Fri 09. May 2014 17:10 ]
Post subject:  Re: Bremsuklossar sem mynda lítið ryk

Mazi! wrote:
ég setti einmitt textar klossa hringinn í M3 um daginn og þetta er mesta f****** rusl sem ég hef á ævinni keypt :?



En ætli maður láta þetta ekki duga eitthvað aðeins og þangað til ég kaupi eitthvað almennilegt.


Hvernig diska notaðiru?

Author:  Mazi! [ Fri 09. May 2014 19:14 ]
Post subject:  Re: Bremsuklossar sem mynda lítið ryk

Diskarnir eru frá Pagid að framan

að aftan eru að ég held OEM,,


meiraðsegja afturbremsurnar ryka óvenju mikið

Author:  Angelic0- [ Sun 11. May 2014 21:08 ]
Post subject:  Re: Bremsuklossar sem mynda lítið ryk

http://ebcbrakes.com/product/redstuff-brake-pads/

ÞETTA :!:

Author:  fart [ Mon 12. May 2014 12:22 ]
Post subject:  Re: Bremsuklossar sem mynda lítið ryk

Ég er með Yellowstuff að framan hjá mér, held að það séu spes klossar fyrir keramikið, sóta nánast ekkert
Ferodo Racing DS2500 sem sota aðeins meira.

En það á það til að ískra í þeim á móti, sem er algengt þegar púðarnir verða harðari.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/