bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Sílsar á e34?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=66142
Page 1 of 1

Author:  Edvalds26 [ Thu 08. May 2014 20:34 ]
Post subject:  Sílsar á e34?

Veit einhver hérna hvar ég get látið smíða sílsa á E34?

Author:  Alpina [ Thu 08. May 2014 20:48 ]
Post subject:  Re: Sílsar á e34?

Edvalds26 wrote:
Veit einhver hérna hvar ég get látið smíða sílsa á E34?


plast ??

Author:  Páll Ágúst [ Thu 08. May 2014 21:04 ]
Post subject:  Re: Sílsar á e34?

Alpina wrote:
Edvalds26 wrote:
Veit einhver hérna hvar ég get látið smíða sílsa á E34?


plast ??


Held að hann eigi við bara sílsana á bílnum, fá nýja/gera við.

Author:  Alpina [ Thu 08. May 2014 21:50 ]
Post subject:  Re: Sílsar á e34?

Gunni Bjarna,,,,,,,,,,,,,,,

Réttingaverkstæði Bjarna og Gunnars,, Bíldshöfða 14

Author:  srr [ Fri 09. May 2014 09:06 ]
Post subject:  Re: Sílsar á e34?

Hægt að kaupa nýja járnsílsa, s.s. ytra byrði í AB-varahlutum fyrir 20-25.000 kr parið.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/