bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Smá hjálp með s38 vatnskerfi
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=66112
Page 1 of 1

Author:  apollo [ Tue 06. May 2014 13:04 ]
Post subject:  Smá hjálp með s38 vatnskerfi

Sælir
Vantar smá hjálp
Ég ætla að smíða annann forðabúrs kút fyrir vatn í húddið hjá mér
Ætla að smíða hann úr áli og kaupa bara filler neck með 2 overflow stút,
Á s38 kemur slanga bæði úr vatnskassa og úr rörinu þar sem vatnið kemur útaf/inná heddið
Og svo er overflow lika
Þannig að í heildina er 3niplar á hálsinum
Mín spuring er sú hvort ég þurfi að hafa þessa 3 nipla fyrir ofan þrysting (á hálsinum fyrir "ofan" tappa)
Eða má ég hafa vatnskassann og lögnina bara inní tank fyrir neðan tappa og svo overflow frá tappanum og niður?
Og lika ef einhver veit hvora leiðina vökvi er að fara, er hann að koma frá vatnskassa og i kútinn og svo þegar þrystingurinn fer yfir 2bör þá opnar hann tappann og setur þá vökva úr tanknum yfir i vatnskassa, af þvi að ef eg blæs inni stútana með tappan á þá virðist flæða inni tank framhjá tappanum

Er buinn að velta þessu mikið fyrir mér og vantar smá umræðu um þetta og nyjar hugmyndir

Author:  apollo [ Tue 06. May 2014 14:15 ]
Post subject:  Re: Smá hjálp með s38 vatnskerfi

Image
Þetta lúkkar líklegt

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/