bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Sjóða púst og vatnskassa https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=66092 |
Page 1 of 1 |
Author: | Audrius [ Mon 05. May 2014 19:24 ] |
Post subject: | Sjóða púst og vatnskassa |
Góðan dag, hvert mynduð þið mæla með að fara með bíl til að láta sjóða púst, pínu lítið gat á því í stærð við blýant og smá gat á vatnskassanum.
|
Author: | thorsteinarg [ Mon 05. May 2014 19:45 ] |
Post subject: | Re: Sjóða púst og vatnskassa |
Sjóða í púst : Næsta pústverkstæði.. Grettir tekur að sér að sjóða í vatnskassa. http://www.vatnskassar.is/ /threadclosed |
Author: | Audrius [ Mon 05. May 2014 19:47 ] |
Post subject: | Re: Sjóða púst og vatnskassa |
thorsteinarg wrote: Sjóða í púst : Næsta pústverkstæði.. Takk fyrir þetta svar, mælir þú með eithverjum sérstaklega ? og væri gott að vita kostnað bakvið þetta.
Grettir tekur að sér að sjóða í vatnskassa. http://www.vatnskassar.is/ /threadclosed |
Author: | thorsteinarg [ Mon 05. May 2014 19:49 ] |
Post subject: | Re: Sjóða púst og vatnskassa |
Audrius wrote: thorsteinarg wrote: Sjóða í púst : Næsta pústverkstæði.. Takk fyrir þetta svar, mælir þú með eithverjum sérstaklega ? og væri gott að vita kostnað bakvið þetta.Grettir tekur að sér að sjóða í vatnskassa. http://www.vatnskassar.is/ /threadclosed Ferð bara á staðina og lætur þá skoða þetta hjá þér, þá geta þeir gefið þér verð. |
Author: | Audrius [ Mon 05. May 2014 19:53 ] |
Post subject: | Re: Sjóða púst og vatnskassa |
thorsteinarg wrote: Audrius wrote: thorsteinarg wrote: Sjóða í púst : Næsta pústverkstæði.. Takk fyrir þetta svar, mælir þú með eithverjum sérstaklega ? og væri gott að vita kostnað bakvið þetta.Grettir tekur að sér að sjóða í vatnskassa. http://www.vatnskassar.is/ /threadclosed Ferð bara á staðina og lætur þá skoða þetta hjá þér, þá geta þeir gefið þér verð. |
Author: | thorsteinarg [ Mon 05. May 2014 19:54 ] |
Post subject: | Re: Sjóða púst og vatnskassa |
Audrius wrote: thorsteinarg wrote: Audrius wrote: thorsteinarg wrote: Sjóða í púst : Næsta pústverkstæði.. Takk fyrir þetta svar, mælir þú með eithverjum sérstaklega ? og væri gott að vita kostnað bakvið þetta.Grettir tekur að sér að sjóða í vatnskassa. http://www.vatnskassar.is/ /threadclosed Ferð bara á staðina og lætur þá skoða þetta hjá þér, þá geta þeir gefið þér verð. Eflaust fleirri staðir sem sjóða í vatnskassa, en engir sem ég man akkurat núna. Ekki hugmynd um verð. Svo gæti vel verið að pústið sé orðið það lélegt að það sé hreinlega ekki hægt að sjóða í það. |
Author: | Audrius [ Mon 05. May 2014 19:59 ] |
Post subject: | Re: Sjóða púst og vatnskassa |
thorsteinarg wrote: Audrius wrote: thorsteinarg wrote: Audrius wrote: thorsteinarg wrote: Sjóða í púst : Næsta pústverkstæði.. Takk fyrir þetta svar, mælir þú með eithverjum sérstaklega ? og væri gott að vita kostnað bakvið þetta.Grettir tekur að sér að sjóða í vatnskassa. http://www.vatnskassar.is/ /threadclosed Ferð bara á staðina og lætur þá skoða þetta hjá þér, þá geta þeir gefið þér verð. Eflaust fleirri staðir sem sjóða í vatnskassa, en engir sem ég man akkurat núna. Ekki hugmynd um verð. Svo gæti vel verið að pústið sé orðið það lélegt að það sé hreinlega ekki hægt að sjóða í það. ![]() Búin að vera að leita í allan dag með vatnskassa viðgerðir og þessi grettir er það eina sem ég er búin að finna. |
Author: | gardara [ Mon 05. May 2014 20:38 ] |
Post subject: | Re: Sjóða púst og vatnskassa |
Prófaðu að tala við Fjöðrina varðandi pústið, þeir eru mjög sanngjarnir í verði og oftast auðvelt að komast að hjá þeim |
Author: | Audrius [ Mon 05. May 2014 21:36 ] |
Post subject: | Re: Sjóða púst og vatnskassa |
gardara wrote: Prófaðu að tala við Fjöðrina varðandi pústið, þeir eru mjög sanngjarnir í verði og oftast auðvelt að komast að hjá þeim Var að henda póst á þá, þakka ábendingu snild að fá fleiri ![]() |
Author: | bjarkibje [ Mon 05. May 2014 22:55 ] |
Post subject: | Re: Sjóða púst og vatnskassa |
plataðu bara einhvern meðlim hérna til að gera þetta fyrir skitinn 5-10 kall max...ef þetta er svona lítið þá getur þetta ekki verið stórmál...fullt af kauðum með lyftu og suðu |
Author: | Audrius [ Mon 05. May 2014 23:45 ] |
Post subject: | Re: Sjóða púst og vatnskassa |
bjarkibje wrote: plataðu bara einhvern meðlim hérna til að gera þetta fyrir skitinn 5-10 kall max...ef þetta er svona lítið þá getur þetta ekki verið stórmál...fullt af kauðum með lyftu og suðu Hafði ekkert á móti því en þekki ekki til neins einstaklings.
|
Author: | halli7 [ Tue 06. May 2014 02:28 ] |
Post subject: | Re: Sjóða púst og vatnskassa |
Audrius wrote: gardara wrote: Prófaðu að tala við Fjöðrina varðandi pústið, þeir eru mjög sanngjarnir í verði og oftast auðvelt að komast að hjá þeim Var að henda póst á þá, þakka ábendingu snild að fá fleiri ![]() Það þýðir voða lítið að senda alltaf endalausa pósta Mætir bara á staðina og færð tilboð í verkið. |
Author: | gardara [ Tue 06. May 2014 09:27 ] |
Post subject: | Re: Sjóða púst og vatnskassa |
halli7 wrote: Audrius wrote: gardara wrote: Prófaðu að tala við Fjöðrina varðandi pústið, þeir eru mjög sanngjarnir í verði og oftast auðvelt að komast að hjá þeim Var að henda póst á þá, þakka ábendingu snild að fá fleiri ![]() Það þýðir voða lítið að senda alltaf endalausa pósta Mætir bara á staðina og færð tilboð í verkið. Jebb, langbest að mæta á staðinn og vera með seðla ![]() |
Author: | Audrius [ Tue 06. May 2014 11:53 ] |
Post subject: | Re: Sjóða púst og vatnskassa |
halli7 wrote: Audrius wrote: gardara wrote: Prófaðu að tala við Fjöðrina varðandi pústið, þeir eru mjög sanngjarnir í verði og oftast auðvelt að komast að hjá þeim Var að henda póst á þá, þakka ábendingu snild að fá fleiri ![]() Það þýðir voða lítið að senda alltaf endalausa pósta Mætir bara á staðina og færð tilboð í verkið. |
Author: | Hjalti123 [ Tue 06. May 2014 18:46 ] |
Post subject: | Re: Sjóða púst og vatnskassa |
Audrius wrote: thorsteinarg wrote: Audrius wrote: thorsteinarg wrote: Sjóða í púst : Næsta pústverkstæði.. Takk fyrir þetta svar, mælir þú með eithverjum sérstaklega ? og væri gott að vita kostnað bakvið þetta.Grettir tekur að sér að sjóða í vatnskassa. http://www.vatnskassar.is/ /threadclosed Ferð bara á staðina og lætur þá skoða þetta hjá þér, þá geta þeir gefið þér verð. Þegar ég hringdi í gretti fyrir stuttu og spurði hvað það myndi kosta að láta laga smá gat á vatnskassa sagði hann að það væri kannski svona 10.000 kr, Myndi hringja og spurja þá eða fara þangað og sýna þeim það |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |