bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

210mm drif í 525
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=66080
Page 1 of 1

Author:  kristjan535 [ Mon 05. May 2014 11:42 ]
Post subject:  210mm drif í 525

var að spá í að setja 210mm drif í 525 hjá mér sem er opið í staðin fyrir soðna draslið gengur það upp? við færðum ég og sósupabbi drif í 535 sem var með 210mm drif og setum læst 188mm og það fór beint í. Er það einnig hægt á 525 eða þarf aðra öxla?

Author:  srr [ Mon 05. May 2014 12:29 ]
Post subject:  Re: 210mm drif í 525

kristjan535 wrote:
var að spá í að setja 210mm drif í 525 hjá mér sem er opið í staðin fyrir soðna draslið gengur það upp? við færðum ég og sósupabbi drif í 535 sem var með 210mm drif og setum læst 188mm og það fór beint í. Er það einnig hægt á 525 eða þarf aðra öxla?

Ég hugsa að það séu sömu öxlar.
Úr hvaða bíl kemur opna 210mm drifið ?

Author:  Patti535 [ Mon 05. May 2014 13:37 ]
Post subject:  Re: 210mm drif í 525

srr wrote:
kristjan535 wrote:
var að spá í að setja 210mm drif í 525 hjá mér sem er opið í staðin fyrir soðna draslið gengur það upp? við færðum ég og sósupabbi drif í 535 sem var með 210mm drif og setum læst 188mm og það fór beint í. Er það einnig hægt á 525 eða þarf aðra öxla?

Ég hugsa að það séu sömu öxlar.
Úr hvaða bíl kemur opna 210mm drifið ?




Var í mínum þegar við fengum hann. held ég fari ekki með neinn skít þegar ég segi að tóti hafi sett þetta 210mm í bílinn þegar hann lét hann frá sér....

Author:  Tóti [ Mon 05. May 2014 14:09 ]
Post subject:  Re: 210mm drif í 525

Patti535 wrote:
srr wrote:
kristjan535 wrote:
var að spá í að setja 210mm drif í 525 hjá mér sem er opið í staðin fyrir soðna draslið gengur það upp? við færðum ég og sósupabbi drif í 535 sem var með 210mm drif og setum læst 188mm og það fór beint í. Er það einnig hægt á 525 eða þarf aðra öxla?

Ég hugsa að það séu sömu öxlar.
Úr hvaða bíl kemur opna 210mm drifið ?




Var í mínum þegar við fengum hann. held ég fari ekki með neinn skít þegar ég segi að tóti hafi sett þetta 210mm í bílinn þegar hann lét hann frá sér....


Ég hreyfði ekki við drifinu í honum

Author:  Patti535 [ Mon 05. May 2014 14:29 ]
Post subject:  Re: 210mm drif í 525

Tóti wrote:
Patti535 wrote:
srr wrote:
kristjan535 wrote:
var að spá í að setja 210mm drif í 525 hjá mér sem er opið í staðin fyrir soðna draslið gengur það upp? við færðum ég og sósupabbi drif í 535 sem var með 210mm drif og setum læst 188mm og það fór beint í. Er það einnig hægt á 525 eða þarf aðra öxla?

Ég hugsa að það séu sömu öxlar.
Úr hvaða bíl kemur opna 210mm drifið ?




Var í mínum þegar við fengum hann. held ég fari ekki með neinn skít þegar ég segi að tóti hafi sett þetta 210mm í bílinn þegar hann lét hann frá sér....


Ég hreyfði ekki við drifinu í honum

Fyrirgefðu, mig minnti að það hefði verið lsd í honum þegar hann var auglýstur með laskaðann frammenda.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/