bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Vesen með læsingar, rúður og speigla á X5 e53. Hjálp
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=66069
Page 1 of 1

Author:  Gísli Camaro [ Sun 04. May 2014 10:40 ]
Post subject:  Vesen með læsingar, rúður og speigla á X5 e53. Hjálp

Bilun 1 lýsir sér þannig að allar rúður virka en bara takkinn í viðkomandi hurð. get opnað bílstjóra rúðu með aðalstjórnborðinu í hurðinni en enga aðra rúðu. en allir farþegar geta opnað sýna rúðu
Bilun 2 Samlæsingar læsa einungis öllum hurðum nema bílstjóra. þjófavörn fer á þegar fjarstýringin er notuð.
Bilun 3 get ekki stillt speigla þeghar bíllinn er í bakkgír. farþega spegill keyrir sig alveg niður (veit að þetta er fyrir felguna) en á að vera hægt að stilla með bílinn í bakkgír.

Við fyrstu hugsum dettur mér stjórnborðið í hurðinni eða vírar þangað í hug en er búinn að prufa skipta um takkaborðið og taka hurðaspjald af bílstjórahurða til að reyna finna skemmda víra. fann ekkert. tók núna áðan í sundum plöggið í hurðastafnum og tékkaði á raka. ekkert sjánlegt. sprayaði contact spray í leiðinni.

Vitiði til þess að þetta sé algengur galli. hvað ætti ég að prufa næst. nenni ekki að eyða klukkutímum saman ef þetta er algent vandamál

kv Gísli Vitlausi 895-6667

Author:  Gísli Camaro [ Sun 04. May 2014 10:45 ]
Post subject:  Re: Vesen með læsingar, rúður og speigla á X5 e53. Hjálp

þett virðist vera svipað en er búinn að prufa bæði sem þessi spacalisti mælir með

Author:  Bandit79 [ Sun 04. May 2014 13:28 ]
Post subject:  Re: Vesen með læsingar, rúður og speigla á X5 e53. Hjálp

Getur verið Control module'ið sem er byrjað að klikka. Hef séð þetta áður í vinnuni. Allir gluggar voru í rugli og samlæsingar virkuðu ekki. Skiptum út tölvunni og allt fór í lag aftur. Getur líka hjálpað að uppfæra hugbúnaðinn í bílnum... alveg ótrúlegt hvað það getur gert þegar bílarnir eru með rafmagnsvesen.

Author:  slapi [ Sun 04. May 2014 13:45 ]
Post subject:  Re: Vesen með læsingar, rúður og speigla á X5 e53. Hjálp

Tengingin er svona
Door module LH ------------ ZKE ------------ Door module RH
Lesa af þessu þá er hægt að sjá mjög fljótt hvað er að og því hægt að taka skrefin í rétta átt að biluninni
Ekki hægt að uppfæra hugbúnað í neinum af þessum boxum.

Author:  Jökull94 [ Sun 04. May 2014 18:03 ]
Post subject:  Re: Vesen með læsingar, rúður og speigla á X5 e53. Hjálp

Bilun 3

Takkinn sem er til að velja hægri og vinstri spegil, ef hann er stilltur á hægri spegil (þann sem fer niður) þá á spegillinn ekki að færast niður þegar þú setur í bakkgír :)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/