Ég myndi skjóta á eitthvað skynjara vesen.
Spurning hvort þú þekkir einhvern með svipaðan bíl og prufir að svissa á milli.
Bara tillaga, veit að svona ves geta verið ansi þreytandi.
Ertu búinn að lesa af honum á meðan þú ert að þessu í tölvu?
Ég er t.d. með tölvu þar sem ég get séð allt, hvort sem vélin er í gangi eða ekki, volts, alla mæla, analog og digital og þar fram eftir götunum. Hefur reddað mér og ansi mörgum.
Hefurðu prufað að spyrja á Bimmerfest?
Quote:
þannig er mál með vexti! Ég skifti um Voltage regulatorinn í alternatornum, ásamt alteneitor reiminnni fyrir 2 vikum!
(fyrir þá sem ekki vita þá er þetta pre TU bíll) þar sem ég tók eftir því að hann var ekki að hlaða í lágum snúningum
og allt í góðu með það, bíllinn var góður í vikur! svo hreifði ég ekkert við honum í viku eftir það!
Væri líka gaman að vita afhverju þú skiptir um þetta. Var það út af sama vandamálinu, eða byrjaði þetta eftir það?