bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 19:30

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Sun 27. Apr 2014 22:42 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 17. Aug 2009 13:09
Posts: 731
Er ekki einhver/einhverjir sem geta sagt mér hvað ég þarf til þess að setja M52B28 ofaní E36 árg 92 og mótorinn kemur úr E39 :?: og þarf ég annað rafkerfi á mótorinn eða get ég notað það sem er á mótornum?

Og get ég ekki notað kassa sem kemur af M50B25.

Vantar líka að fá að vita hvort að það sé réttur skrúfgangur eða öfugur skrúfgangur á þessum númer 4 á myndinni.

Image

_________________
Ómar Ingi
Sími: 846-1534

Bílarnir mínir:
BMW E34 M5 3.8
BMW E30 325 90' "S50B32"
BMW E30 Cabrio 89' M20B25 Turbo
BMW E36 316 M-Tech
BMW E36 M3


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 28. Apr 2014 14:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Amk þarftu:

Mótorarma úr E36
Olíupönnu, olíu pickup og olíu dælu úr E36
Rafkerfi úr E36

Best fyrir þig þar sem þú ert með '92 bíl (non ews), væri að fá m50b25 soggrein, throttle body, loftflæðiskynjara, rafkerfi og tölvu.
Langt einfaldast að nota það dót.
Svo botn af m50 eða m52 úr e36 (s.s. olíupönnuna, pickup og dælu)

Getur notað M50B25 kassa úr hverju sem er við M52B28.
En mundu að orginal notast M52B28 við 240mm kúplingu á meðan M50B25 notar 228mm kúplingu.
En ef þú notar M50B25 kassann, þá þarftu svinghjól, kúplingu, gaffal og allt með kassanum s.s.

Gætir lent í brasi með boltagötin á mótornum, að þau passi ekki við E36 mótorarma staðsetinguna,
en vanir menn geta reddað því með að búa til adapter plötu yfir í göt sem fyrir eru á mótornum.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 28. Apr 2014 17:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Reyndar hef ég heyrt að það þurfi ekki að skipta um pönnu og pickup til að setja E39 mótor í E36. Sumpið er að aftan í E39, alveg eins og í E36.

Þannig E36 rafkerfi og mótorarmar ætti að vera nóg.

Mig minnir að það er réttur skrúfgangur á boltanum framaná hjólinu, en hvers vegna þarftu að eiga við hann?

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 28. Apr 2014 19:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Danni wrote:
Reyndar hef ég heyrt að það þurfi ekki að skipta um pönnu og pickup til að setja E39 mótor í E36. Sumpið er að aftan í E39, alveg eins og í E36.

Þannig E36 rafkerfi og mótorarmar ætti að vera nóg.

Mig minnir að það er réttur skrúfgangur á boltanum framaná hjólinu, en hvers vegna þarftu að eiga við hann?

Aron T1 og Jón Bras ættu að geta svarað því með olíupönnuna þar sem það var E39 útgáfa af M52B25 sem fór í LX bílinn hans Arons.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 28. Apr 2014 21:43 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 17. Aug 2009 13:09
Posts: 731
Þakka fyrir svörin :) ég á S50 olíupönnu og dælu og pickupið úr mótornum sem er að fara í E30, get ég ekki notað það? Og það kemur úr E36

En mótorinn semsagt brennir olíu og reykir svoldið og ég er búinn að skipta um fóðringar og það var ekki nóg þessvegna er ég að eiga við það til að taka bara allan kjallaran upp :)

_________________
Ómar Ingi
Sími: 846-1534

Bílarnir mínir:
BMW E34 M5 3.8
BMW E30 325 90' "S50B32"
BMW E30 Cabrio 89' M20B25 Turbo
BMW E36 316 M-Tech
BMW E36 M3


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 28. Apr 2014 22:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Kjallarinn segir lítið um olíubrennsluna,, ef hann brennir hraustlega er það eflaust ventlaþéttingar eða stimpilhringir

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 28. Apr 2014 22:51 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 17. Aug 2009 13:09
Posts: 731
Alpina wrote:
Kjallarinn segir lítið um olíubrennsluna,, ef hann brennir hraustlega er það eflaust ventlaþéttingar eða stimpilhringir

Ups átti að vera þarna ventlaþéttingar en ekkert breittist :) en já ætla að skoða það, annars er ég að pæla að stroka mótorinn :) þannig ef allt lítur vel út þá skipti ég bara fyrst til að byrja með hringina en ef ekki þá fer ég bara alla leiðina eða svona að mestu :)

_________________
Ómar Ingi
Sími: 846-1534

Bílarnir mínir:
BMW E34 M5 3.8
BMW E30 325 90' "S50B32"
BMW E30 Cabrio 89' M20B25 Turbo
BMW E36 316 M-Tech
BMW E36 M3


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 29. Apr 2014 10:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Er þetta mótorinn úr E39 sem Bergsteinn ætlaði að rífa en seldi svo Einari ?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 29. Apr 2014 10:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
srr wrote:
Er þetta mótorinn úr E39 sem Bergsteinn ætlaði að rífa en seldi svo Einari ?


jamm, UR700

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 29. Apr 2014 12:25 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 17. Aug 2009 13:09
Posts: 731
rockstone wrote:
srr wrote:
Er þetta mótorinn úr E39 sem Bergsteinn ætlaði að rífa en seldi svo Einari ?


jamm, UR700

Mikið rétt

_________________
Ómar Ingi
Sími: 846-1534

Bílarnir mínir:
BMW E34 M5 3.8
BMW E30 325 90' "S50B32"
BMW E30 Cabrio 89' M20B25 Turbo
BMW E36 316 M-Tech
BMW E36 M3


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 29. Apr 2014 12:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Var ekki búið að komast að því að stimpilhringir væru búnir ?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 29. Apr 2014 12:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
srr wrote:
Var ekki búið að komast að því að stimpilhringir væru búnir ?


var ekki vitað meðan ég átti hann allavega, veit ekki hvað eigendur eftir mér fundu út eða gerðu.

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 30. Apr 2014 01:20 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 17. Aug 2009 13:09
Posts: 731
En E39 kassan, get ég notað hann í E36? og þá við drifskaptið og enginn vandamál?

srr wrote:
Best fyrir þig þar sem þú ert með '92 bíl (non ews), væri að fá m50b25 soggrein, throttle body, loftflæðiskynjara, rafkerfi og tölvu.
Langt einfaldast að nota það dót.
Svo botn af m50 eða m52 úr e36 (s.s. olíupönnuna, pickup og dælu)


sleppi ég þá við allt ews dótið?

_________________
Ómar Ingi
Sími: 846-1534

Bílarnir mínir:
BMW E34 M5 3.8
BMW E30 325 90' "S50B32"
BMW E30 Cabrio 89' M20B25 Turbo
BMW E36 316 M-Tech
BMW E36 M3


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 30. Apr 2014 02:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Omar_ingi wrote:
En E39 kassan, get ég notað hann í E36? og þá við drifskaptið og enginn vandamál?

srr wrote:
Best fyrir þig þar sem þú ert með '92 bíl (non ews), væri að fá m50b25 soggrein, throttle body, loftflæðiskynjara, rafkerfi og tölvu.
Langt einfaldast að nota það dót.
Svo botn af m50 eða m52 úr e36 (s.s. olíupönnuna, pickup og dælu)


sleppi ég þá við allt ews dótið?


Ef þú notar rafkerfi og tölvu úr non ews bíl þá sleppurðu við allt ews vesen já. Ættir að vera safe með '94 dót eða eldra.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 30. Apr 2014 02:24 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
eða bara fá ews emulator? það er hvorki dýrt né mikið vesen.

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group