bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Verja lakk á leiðinni norður og til baka https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=65993 |
Page 1 of 1 |
Author: | Páll Ágúst [ Sun 27. Apr 2014 17:14 ] |
Post subject: | Verja lakk á leiðinni norður og til baka |
Hvað er best að gera? Svona fyrir utan það að keyra ekki í rassgatinu á næsta manni. |
Author: | saemi [ Sun 27. Apr 2014 17:23 ] |
Post subject: | Re: Verja lakk á leiðinni norður og til baka |
Keyra ekki þegar það er rok. |
Author: | rockstone [ Sun 27. Apr 2014 17:32 ] |
Post subject: | Re: Verja lakk á leiðinni norður og til baka |
Eins og mjög margir gera, láta filma framendann |
Author: | Páll Ágúst [ Sun 27. Apr 2014 17:34 ] |
Post subject: | Re: Verja lakk á leiðinni norður og til baka |
rockstone wrote: Eins og mjög margir gera, láta filma framendann Hvernig þá? |
Author: | bjarkibje [ Sun 27. Apr 2014 17:41 ] |
Post subject: | Re: Verja lakk á leiðinni norður og til baka |
Páll Ágúst wrote: rockstone wrote: Eins og mjög margir gera, láta filma framendann Hvernig þá? Kaupa svona filmu og setja á framendann |
Author: | Páll Ágúst [ Sun 27. Apr 2014 17:43 ] |
Post subject: | Re: Verja lakk á leiðinni norður og til baka |
bjarkibje wrote: Páll Ágúst wrote: rockstone wrote: Eins og mjög margir gera, láta filma framendann Hvernig þá? Kaupa svona filmu og setja á framendann Datt það ekki í hug.................................................... Enn ef það skíst steinn í filmuna þá fær lakkið alveg að finna fyrir því filmur eru ekkert svo þykkar |
Author: | bjarkibje [ Sun 27. Apr 2014 18:20 ] |
Post subject: | Re: Verja lakk á leiðinni norður og til baka |
Það eru til svona 'þykkar' filmur man ekki hvar þær fást. Spurðu tvíburana "twins" (anna og regína?) |
Author: | pernir [ Mon 28. Apr 2014 18:56 ] |
Post subject: | Re: Verja lakk á leiðinni norður og til baka |
plasti dip var hannað fyrir svona aðstæður skilst mér |
Author: | Xavant [ Mon 28. Apr 2014 23:54 ] |
Post subject: | Re: Verja lakk á leiðinni norður og til baka |
pernir wrote: plasti dip var hannað fyrir svona aðstæður skilst mér Akkurat ![]() Faest I landvelum I ollum litum, getur fengid glaert lika! Kaupir tetta bara I spreybrusa! |
Author: | tinni77 [ Mon 28. Apr 2014 23:57 ] |
Post subject: | Re: Verja lakk á leiðinni norður og til baka |
bjarkibje wrote: Það eru til svona 'þykkar' filmur man ekki hvar þær fást. Spurðu tvíburana "twins" (anna og regína?) Ég fór með tvíburunum niðrí Enzo í Skeifunni í fyrra, passa bara að fá filmu sem skilur ekki eftir sig lím ![]() |
Author: | Páll Ágúst [ Tue 29. Apr 2014 11:42 ] |
Post subject: | Re: Verja lakk á leiðinni norður og til baka |
tinni77 wrote: bjarkibje wrote: Það eru til svona 'þykkar' filmur man ekki hvar þær fást. Spurðu tvíburana "twins" (anna og regína?) Ég fór með tvíburunum niðrí Enzo í Skeifunni í fyrra, passa bara að fá filmu sem skilur ekki eftir sig lím ![]() Og var það alveg rocksolid? |
Author: | Runar335 [ Tue 29. Apr 2014 16:15 ] |
Post subject: | Re: Verja lakk á leiðinni norður og til baka |
plasti dip er málið ![]() ![]() |
Author: | Alpina [ Tue 29. Apr 2014 19:13 ] |
Post subject: | Re: Verja lakk á leiðinni norður og til baka |
S.B.A. |
Author: | srr [ Tue 29. Apr 2014 19:58 ] |
Post subject: | Re: Verja lakk á leiðinni norður og til baka |
Alpina wrote: S.B.A. Þú ert í gamla tímanum. Þeir keyra ekki lengur áætlunarferðir norður heldur Strætó ![]() |
Author: | Alpina [ Tue 29. Apr 2014 22:27 ] |
Post subject: | Re: Verja lakk á leiðinni norður og til baka |
srr wrote: Alpina wrote: S.B.A. Þú ert í gamla tímanum. Þeir keyra ekki lengur áætlunarferðir norður heldur Strætó ![]() Hehe,, þú fattaðir þetta þó ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |