bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 21:27

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
 Post subject: Hydraulic forðabúr ??
PostPosted: Sun 20. Apr 2014 19:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Image

Um er að ræða svona græju...

Image

Skiptir einhverju máli ef þetta hallar aðeins,, þeas kúlan upp og hallar ca 30°+ til hliðar


ATH,,,,,,,,,,, ekki svara einhverju bulli ef menn eru ekki með þetta á hreinu :? :? :?

fyrri myndin sýnir þetta á hvolfi

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 20. Apr 2014 20:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
umm, self leveling suspension :?:

er ekki alveg klár hvaða hlutverki þetta gegnir... :P

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 20. Apr 2014 23:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Angelic0- wrote:
umm, self leveling suspension :?:

er ekki alveg klár hvaða hlutverki þetta gegnir... :P



Alpina wrote:


ATH,,,,,,,,,,, ekki svara einhverju bulli ef menn eru ekki með þetta á hreinu :? :? :?


:shock:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 21. Apr 2014 00:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
ég er að spyrja þig hvaða forðabúr þetta er, sýndist í fljótu bragði að þetta væri kúturinn sem að kemur að aftan við fjöðrunina, sé núna að þetta er kúturinn sem að kemur á hydraulic brake boosterinn...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 21. Apr 2014 00:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Angelic0- wrote:
umm, self leveling suspension :?:

er ekki alveg klár hvaða hlutverki þetta gegnir... :P

Kommon drengur ertu ekki að fatta hvað er á neðri myndinni sem Sveinki póstaði????
Ertu ekki búinn að eiga E32 750i???? Founder of V12 crew og ekki að átta þig á þessu, þetta er hydraulic kerfið fyrir vökvastýrið og bremsur á E32 750i, fyrstu E32 M30 bíliunum ef ég fer rétt með og öllum E23 og fleirri eldri bílum með M30
Er allaveg búinn að útskýra fyrir sveinka hvað hann vantaði

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 21. Apr 2014 03:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
E28 bílar með M30 koma með þessu líka.
Það er einmitt hydraulic bremsu booster í E28 533ia hjá mér :thup:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 21. Apr 2014 12:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
srr wrote:
E28 bílar með M30 koma með þessu líka.
Það er einmitt hydraulic bremsu booster í E28 533ia hjá mér :thup:


Enda fékk ég þetta hjá srr MASTER-scrapyard

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 21. Apr 2014 20:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
sh4rk wrote:
Angelic0- wrote:
umm, self leveling suspension :?:

er ekki alveg klár hvaða hlutverki þetta gegnir... :P

Kommon drengur ertu ekki að fatta hvað er á neðri myndinni sem Sveinki póstaði????
Ertu ekki búinn að eiga E32 750i???? Founder of V12 crew og ekki að átta þig á þessu, þetta er hydraulic kerfið fyrir vökvastýrið og bremsur á E32 750i, fyrstu E32 M30 bíliunum ef ég fer rétt með og öllum E23 og fleirri eldri bílum með M30
Er allaveg búinn að útskýra fyrir sveinka hvað hann vantaði


Ég sá ekki nema hálfa myndina í símanum, fannst þetta vera í self-lev dæmið...

Vantar tapatalk support á þetta spjallborð...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 22. Apr 2014 18:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Á meðan þú blæðir bombuna af lofti þá breytir það engu, hún er þarna sem vökva þrýstings forðabúr. Hún er kúla í laginu því það heldur mesta þrýsting fyrir minnsta rými. Hvernig hún snýr skiptir ekki máli, enn ef það ER loft í henni þá verður vökva aðstoðin ekki jafn skörp myndi ég halda. Enn það gæti eingöngu átt við þegar þú stígur hratt og oft á pedallann. Þ.e á meðan hún er að fyllast aftur af þrýsting annars helst hún í þrýsting jafnvægi (sama og ef þú ert að þrykkja og myndir tæma fuel railið og regulatorinn flæddi ekki nóg til að viðhalda þörfinni).

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 24. Apr 2014 20:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
gstuning wrote:
Á meðan þú blæðir bombuna af lofti þá breytir það engu, hún er þarna sem vökva þrýstings forðabúr. Hún er kúla í laginu því það heldur mesta þrýsting fyrir minnsta rými. Hvernig hún snýr skiptir ekki máli, enn ef það ER loft í henni þá verður vökva aðstoðin ekki jafn skörp myndi ég halda. Enn það gæti eingöngu átt við þegar þú stígur hratt og oft á pedallann. Þ.e á meðan hún er að fyllast aftur af þrýsting annars helst hún í þrýsting jafnvægi (sama og ef þú ert að þrykkja og myndir tæma fuel railið og regulatorinn flæddi ekki nóg til að viðhalda þörfinni).


Ok,, takk fyrir.

fór í Barka,, og þeir sögðu að það skipti engu máli varðandi hvernig hún snýr

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group