BMW_Owner wrote:
nee þú finnur enga olíulykt ef heddpakkingin er að fara, bara kremlituð olía eða olía í vatninu. en hins vegar getur verið að það hafi losnað slangan frá ventlalokinu í soggreininga hjá þér. þessi olíuöndun framalega á vélinni, hún fer undir soggreininga og eitthvert þaðan. það er það eina vinstra meginn á vélinni sem getur komið olíureykur/lykt úr, en almennt þegar það kemur reykur farþegameginn á vélinni þá er ventlalokspakkningin búin og olían lekur á pústgreinina og myndar þessa gullfallegu olíubrælu.
Hélt einmitt að þetta væri bara reykur af soggreininni þannig ég þreif hana eins og ég gat, bremsuhreinsi og heitt vatn...
Svo hélt þetta áfram að koma, en athuga á slöngunni undir soggreininni á morgun.