bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hvað er 168mm E36 drif þungt? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=65946 |
Page 1 of 1 |
Author: | thorsteinarg [ Wed 23. Apr 2014 18:42 ] |
Post subject: | Hvað er 168mm E36 drif þungt? |
Er að pæla varðandi flutning útá land, og er því að spá í hvað þetta er þungt.. Veit eitthver þyngdinna á svona drifum ? Fann ekkert varðandi það á Google.. |
Author: | Edvalds26 [ Wed 23. Apr 2014 21:19 ] |
Post subject: | Re: Hvað er 168mm E36 drif þungt? |
Áttu ekki baðvikt? |
Author: | thorsteinarg [ Wed 23. Apr 2014 21:22 ] |
Post subject: | Re: Hvað er 168mm E36 drif þungt? |
Edvalds26 wrote: Áttu ekki baðvikt? Ætla ekki að rífa drifið úr bara til þess að vikta það ![]() Er s.s að tala um að fá sent drif úr bænum, og senda mitt í bæinn.. Þannig mitt verður ekki rifið úr fyrrenn hitt er komið til mín ![]() |
Author: | Edvalds26 [ Wed 23. Apr 2014 21:30 ] |
Post subject: | Re: Hvað er 168mm E36 drif þungt? |
thorsteinarg wrote: Edvalds26 wrote: Áttu ekki baðvikt? Ætla ekki að rífa drifið úr bara til þess að vikta það ![]() Er s.s að tala um að fá sent drif úr bænum, og senda mitt í bæinn.. Þannig mitt verður ekki rifið úr fyrrenn hitt er komið til mín ![]() http://www.ebay.com/itm/BMW-E30-E37-Z3- ... 69&vxp=mtr hér stendur að það sé 72 pund eða sirka 32,5 kg |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |