bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

EML ljós í e46
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=65935
Page 1 of 1

Author:  bjarkibje [ Tue 22. Apr 2014 23:33 ]
Post subject:  EML ljós í e46

Sælir,
lenti í því um daginn að EML ljósið kviknaði ásamt skrið/spólvarnarljósinu á sama tíma.

bíllinn var vita máttlaus og rev-aði illa...
slökkti á og kveikti aftur og ljósið kom ekki, hefur svo komið nokkrum sinnum með sömu afleiðingum og stundum ekki farið af þó ég slökkvi og kveiki.


any ideas? skynjarar?

best að kíkja í eðalbíla eða ?

btw þetta er e46 323ci bsk, 00 árgerð ekinn 142 þús

Author:  Leví [ Wed 23. Apr 2014 01:29 ]
Post subject:  Re: EML ljós í e46

Ég fékk upp EML á minn í fyrra vor.

Þá stóð hægagangs ventillinn eitthvað á sér.
Hreinsaði hann upp og þá fór þetta.

En þetta getur víst verið margt annað, einhverjir skynjarar....

Author:  Hreiðar [ Fri 25. Apr 2014 16:05 ]
Post subject:  Re: EML ljós í e46

Best að lesa af honum! :thup:

Author:  Dóri- [ Fri 25. Apr 2014 19:05 ]
Post subject:  Re: EML ljós í e46

Ég hef lent í þessu á tvem bílum sem ég hef átt og í bæði skiptin var það útaf mottan var ofan á bensíngjöfinni.

Author:  bjarkibje [ Sat 26. Apr 2014 18:16 ]
Post subject:  Re: EML ljós í e46

fann útúr þessu
las mér aðeins til á netinu og komst að því að annaðhvort væri þetta Throttle body eða ICS valve minnir mig að þetta heitir, eða þá loftslanga sem er undir vélarhlífinn og hún var rifin á einu stað og fallin saman.

skipti um lítinn bút því ég átti slöngu í sama sverleika og allt gott.

bara svona ef einhverjir lenda í þessu í framtiðinni :thup:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/