bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 19:22

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
 Post subject: EML ljós í e46
PostPosted: Tue 22. Apr 2014 23:33 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. Aug 2009 10:37
Posts: 740
Sælir,
lenti í því um daginn að EML ljósið kviknaði ásamt skrið/spólvarnarljósinu á sama tíma.

bíllinn var vita máttlaus og rev-aði illa...
slökkti á og kveikti aftur og ljósið kom ekki, hefur svo komið nokkrum sinnum með sömu afleiðingum og stundum ekki farið af þó ég slökkvi og kveiki.


any ideas? skynjarar?

best að kíkja í eðalbíla eða ?

btw þetta er e46 323ci bsk, 00 árgerð ekinn 142 þús

_________________
BMW E46 330d [SS-011]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: EML ljós í e46
PostPosted: Wed 23. Apr 2014 01:29 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. May 2008 22:47
Posts: 333
Location: Reykjavík
Ég fékk upp EML á minn í fyrra vor.

Þá stóð hægagangs ventillinn eitthvað á sér.
Hreinsaði hann upp og þá fór þetta.

En þetta getur víst verið margt annað, einhverjir skynjarar....

_________________
BMW e30 325i sedan - Seldur
BMW e46 328i sedan - Seldur
Mazda Rx7 FD - Í notkun
Flickr - Arnar Leví
Image
RX7 by Arnar Leví, on Flickr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: EML ljós í e46
PostPosted: Fri 25. Apr 2014 16:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Best að lesa af honum! :thup:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: EML ljós í e46
PostPosted: Fri 25. Apr 2014 19:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Mar 2005 16:35
Posts: 2042
Ég hef lent í þessu á tvem bílum sem ég hef átt og í bæði skiptin var það útaf mottan var ofan á bensíngjöfinni.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: EML ljós í e46
PostPosted: Sat 26. Apr 2014 18:16 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. Aug 2009 10:37
Posts: 740
fann útúr þessu
las mér aðeins til á netinu og komst að því að annaðhvort væri þetta Throttle body eða ICS valve minnir mig að þetta heitir, eða þá loftslanga sem er undir vélarhlífinn og hún var rifin á einu stað og fallin saman.

skipti um lítinn bút því ég átti slöngu í sama sverleika og allt gott.

bara svona ef einhverjir lenda í þessu í framtiðinni :thup:

_________________
BMW E46 330d [SS-011]


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group