bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Gangtruflanir!!!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=6593
Page 1 of 1

Author:  KB [ Sun 27. Jun 2004 13:51 ]
Post subject:  Gangtruflanir!!!

Ég skelti bílnum mínum í vélarþvott í gær og eftir það gengur hann frekar ílla.... ég kíkti ofan í öryggjaboxið og þá var ónýtt öryggi sem er öryggið fyrir "Heckscheibengeblase" og það þýðir á ensku tail-writeclose-blows samkvæmt þýðingarforriti á internetinu... Hefur einhver hugmynd hvað þetta gæti þýtt?? Ætli þetta sé ástæðan fyrir gangtruflunum eða eitthvað annað???

Author:  arnib [ Sun 27. Jun 2004 16:55 ]
Post subject: 

Heck scheiben geblase?

Gæti þetta verið afturrúðu hitari?

Author:  fart [ Sun 27. Jun 2004 19:21 ]
Post subject: 

arnib wrote:
Heck scheiben geblase?
tail-writeclose-blows


"Tek í skottið og totta" ??

Author:  gdawg [ Sun 27. Jun 2004 20:04 ]
Post subject: 

??Rafmagnsrúður aftan??

Author:  jth [ Mon 28. Jun 2004 00:05 ]
Post subject: 

Orðrétta þýðingin á þessu væri "blástur/blásari á afturrúðu".

Author:  Thrullerinn [ Mon 28. Jun 2004 19:46 ]
Post subject: 

fart wrote:
arnib wrote:
Heck scheiben geblase?
tail-writeclose-blows


"Tek í skottið og totta" ??


hehe góður !!

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/