bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Plasti Dip
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=65887
Page 1 of 1

Author:  Steinar96 [ Fri 18. Apr 2014 10:53 ]
Post subject:  Plasti Dip

Sælir, er einhver með reynslu af plasti dip ? ég er búinn að kaupa einn brúsa og var að spá í að gera nýrun og grillið alveg svart og kannski líka merkið aftan á.. hvað er best að nota til þess að fituhreinsa þetta og svona áður en ég byrja að spreyja ?

Author:  Joibs [ Fri 18. Apr 2014 12:27 ]
Post subject:  Re: Plasti Dip

Við notum alltaf M600 til að ná allri fitu af fyrir málun
Setur bara smá í hreinsi pappír og stríkur af

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/