bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 10:44

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: Leyndópinni
PostPosted: Sat 26. Jun 2004 11:46 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
Ok,
það er svona stöng í bílnum hjá mér, á stýrinu,
hún er fyrir neðan rúðuþurrku pinnan,
er öll út í örum, aus abruf osfrv,
en ég er bara alls ekki að finna það út HVAÐ þessi
blessaði pinni gerir....
hefur einhver einhverja hugmynd?

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Jun 2004 11:57 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Hraðastillir :?: a.k.a. Cruise control

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Jun 2004 11:58 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
búin að hamast á þessu eins og vanviti,
en þetta gerir nákvæmlega ekkert nema ég sé svona vitlaus
að ég sé að gera þetta alltsaman bara vitlaust ?

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Jun 2004 12:41 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
þetta er cruise controlið.

þú ferð á þann hraða sem þú vilt vera á og ýtir síðan pinnanum í átt að mælaborðinu eða frá þér, heldur honum þar í svona 1-2 sek. Þá finnur þú fyrir inngjöf og sleppir takkanum. Þá heldur bíllinn þeim hraða. ef þú vilt draga úr hraðanum dregur þú pinnan að þér. Ef þú ýtir á bremsuna slokknar sjálfkrafa á cruise-inu en þá er svona smell takki við endann á pinnanum sem þú ýtir í átt að stýrinu og þá fer bíllinn sjálfkrafa á sama hraða og cruise-ið var stillt á síðast.

Þú getur líka slökkt á því með því að ýta "pinnanum" til hægri eða vinstri eins og þegar þú gefur stefnuljós.

trallalalala...

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Jun 2004 12:45 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
fyndið......
og allann þennann tíma þá hélt ég að það væri ekki cruize í bílnum hjá mér.

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Jun 2004 12:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
I always thought you lived to cruize :wink: :lol:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Jun 2004 12:59 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
ekki svo bókstaflega :)

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Jun 2004 13:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Ef þú ýtir takkanum niður þá slekkurðu tímabundið á cruise-inu og svo þegar þú ýtir upp þá fer hann á þann hraða sem þú varst áður en þú ýttir niður.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Jun 2004 16:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Nice! :)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Jun 2004 22:02 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
hlýtur að vera svona ultimate proof of blondeness,
eða lack of attention.. :)

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Jun 2004 13:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Scheiße

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Jun 2004 06:29 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
það er engin furða að ég var ekkert að fatta hvað þetta gerði,
nú er ég búin að fikta og fikta og komin að endanlegri niðurstöðu
að þetta hreinlega virkar ekki........

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Jun 2004 08:39 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Mar 2004 09:42
Posts: 573
Location: 700 Egilsstaðir
:lol: Leyndópinni :lol:

Frábærlega orðað........................ :lol:

Láta þá félaga í TB skoða þetta bara er þaggi..... :wink:

_________________
Gsm 841-1460 :naughty:
In the beginning the universe was created. This has made a lot of people angry and been widely regarded as a bad move."

Eina ástæðan fyrir því að Merc eru betri en Bmw er þetta dæmi með helvítis kasettuna hjá Bmw....wtf


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group