bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 19:36

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 12. Apr 2014 01:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Sælir, er með 2002 318i bíl. Númerið á honum er SH-254

Kemur nasty olíulykt úr miðstöðvarblæstrinum þegar ég starta honum og gangurinn á honum er frekar þungur í byrjun. En allt verður í góðu lagi þegar ég er búinn að keyra hann smá.
Er þetta fræga o vaccum dæmið á þessum bílum eða getur þetta verið ventlalokspakkning?

Einhver sem þekkir til þessarar hegðunar?

Kveðja, Hreiðar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 12. Apr 2014 22:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
olíulyktin er að öllum líkindum olía að leka á pústgreinina, þegar ég átti hann þá lak hún. en síðan ég átti hann held ég að það sé búið að fara í heddpakningarskipti þannig að ég yrði hissa á því að það sé sama pakningin

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 14. Apr 2014 17:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 13:51
Posts: 1834
Location: Rkv
Mjög líklega o-hringirnir í vacuumdælunni.

_________________
E39M5
A35AMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group