bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Lítið purr hljóð....
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=65798
Page 1 of 1

Author:  tryggvibear [ Thu 10. Apr 2014 19:08 ]
Post subject:  Lítið purr hljóð....

Sast inn í bílinn minn áðan (e39), ekki einusinni búinn að setja lykilinn í og það var svona purr kattarhljóð sem kom út úr miðstöðinni (held ég). Eina sem mér datt í hug var sprungið öryggi. Hljóðið byrjaði hátt og fadeaði niður, hefur komið áður. Eitthverjar hugmyndir?

Author:  slapi [ Thu 10. Apr 2014 19:17 ]
Post subject:  Re: Lítið purr hljóð....

tryggvibear wrote:
Sast inn í bílinn minn áðan (e39), ekki einusinni búinn að setja lykilinn í og það var svona purr kattarhljóð sem kom út úr miðstöðinni (held ég). Eina sem mér datt í hug var sprungið öryggi. Hljóðið byrjaði hátt og fadeaði niður, hefur komið áður. Eitthverjar hugmyndir?

Mjög líklega litla viftan sem er í miðstöðvarunitinu , ef þú setur eyrað við það heyrirðu í henni og ef það kemst skítur í hana vill oft heyrast meira í henni.

Author:  tryggvibear [ Thu 10. Apr 2014 19:25 ]
Post subject:  Re: Lítið purr hljóð....

hmm... ég var ekki búinn að kveikja á bílnum í amk 2 klst og kveikti ekkert á rafmagninu, samt var og er hljóðið ennþá í gangi :?

Author:  antonkr [ Thu 10. Apr 2014 20:30 ]
Post subject:  Re: Lítið purr hljóð....

Haha, man eftir þessu hljóði í e39 sem ég átti. Kærustunni fannst þetta mjög sætt :thup: . Þetta hljóð hætti svo allt í einu.. mæli ekki með að laga þetta, þetta er algjört babe magnet. ;)

Author:  bErio [ Thu 10. Apr 2014 20:56 ]
Post subject:  Re: Lítið purr hljóð....

Vifta i takkaborðinu fyrir miðstoðina. Getur smurt hana. Get lika gert það fyrir þig ef þu ert a hofuðborgarsvæðinu.

Author:  Bandit79 [ Fri 11. Apr 2014 00:22 ]
Post subject:  Re: Lítið purr hljóð....

kettlingur fastur í miðstöðinni!

Author:  tryggvibear [ Fri 11. Apr 2014 09:30 ]
Post subject:  Re: Lítið purr hljóð....

Bandit79 wrote:
kettlingur fastur í miðstöðinni!

honum hlýtur þá að líða mjöööööög vel :P

Author:  Eðalstjarna [ Fri 11. Apr 2014 16:19 ]
Post subject:  Re: Lítið purr hljóð....

tryggvibear wrote:
Sast inn í bílinn

Settist* :thup:

Author:  slapi [ Fri 11. Apr 2014 18:29 ]
Post subject:  Re: Lítið purr hljóð....

tryggvibear wrote:
hmm... ég var ekki búinn að kveikja á bílnum í amk 2 klst og kveikti ekkert á rafmagninu, samt var og er hljóðið ennþá í gangi :?

Nei hljóðið kom aftur, hann kveikir á viftunni um leið og bíllinn vaknar

Author:  Hjalti123 [ Sun 13. Apr 2014 01:20 ]
Post subject:  Re: Lítið purr hljóð....

slapi wrote:
tryggvibear wrote:
hmm... ég var ekki búinn að kveikja á bílnum í amk 2 klst og kveikti ekkert á rafmagninu, samt var og er hljóðið ennþá í gangi :?

Nei hljóðið kom aftur, hann kveikir á viftunni um leið og bíllinn vaknar


Sér kisi um að kveikja á viftunni? :mrgreen:

Author:  tryggvibear [ Tue 15. Apr 2014 16:31 ]
Post subject:  Re: Lítið purr hljóð....

Fyrir þá sem eru líka með þetta þá er þetta fix:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/