bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E90 - hvinur að aftanverðu https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=65769 |
Page 1 of 1 |
Author: | Leikmaður [ Tue 08. Apr 2014 19:54 ] |
Post subject: | E90 - hvinur að aftanverðu |
Sælir félagar. Er með E90 4cyl bensín sem ég er að spá í. Þegar maður er kominn upp yfir ca. 50 þá heyrist leiðindahvinur að aftanverðu. Hvinurinn er sama hvort maður er á inngjöf eða slær af. Vonandi er þetta bara hjólalega frekar en lega í drifi eða drifið sjálft. Eru þið með einhver ráð til að gefa (önnur en að fara á verkstæði) til þess að átta mig betur á þessu, t.d. útiloka að þetta sé drifið... Kv. Jóhann Karl |
Author: | thorsteinarg [ Tue 08. Apr 2014 20:01 ] |
Post subject: | Re: E90 - hvinur að aftanverðu |
Lítil/ónýt olía á drifi ? |
Author: | bjarkibje [ Tue 08. Apr 2014 20:39 ] |
Post subject: | Re: E90 - hvinur að aftanverðu |
hjólalega, hækkar hljóðið þegar þú beygir í aðra áttina? |
Author: | Danni [ Wed 09. Apr 2014 07:10 ] |
Post subject: | Re: E90 - hvinur að aftanverðu |
Ef að þetta breytist ekkert í beygjum eða við sikk sakk þá er þetta drifið. Ef það er önnur hjólalegan þá verður hvínið lægra við að beygja í aðra áttina en hærra í hina áttina. |
Author: | slapi [ Wed 09. Apr 2014 18:27 ] |
Post subject: | Re: E90 - hvinur að aftanverðu |
Þetta er bæði þekkt í E90 4cyl að aftan. Þ.e bæði hjólalegur og drif. Þarf bara að meta hvort er að hrella þig. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |