bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 19:19

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 08. Apr 2014 19:54 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
Sælir félagar.

Er með E90 4cyl bensín sem ég er að spá í. Þegar maður er kominn upp yfir ca. 50 þá heyrist leiðindahvinur að aftanverðu. Hvinurinn er sama hvort maður er á inngjöf eða slær af. Vonandi er þetta bara hjólalega frekar en lega í drifi eða drifið sjálft.

Eru þið með einhver ráð til að gefa (önnur en að fara á verkstæði) til þess að átta mig betur á þessu, t.d. útiloka að þetta sé drifið...

Kv.
Jóhann Karl

_________________
Jóhann Karl Hermannsson

BMW 520D F10 ´13
Kawasaki KX450f ´07
8 Ball Lowrider 20"


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 08. Apr 2014 20:01 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Jan 2013 23:06
Posts: 646
Location: HFJ
Lítil/ónýt olía á drifi ?

_________________
E36 COUPÉ 325 93' M50B25


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 08. Apr 2014 20:39 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. Aug 2009 10:37
Posts: 740
hjólalega, hækkar hljóðið þegar þú beygir í aðra áttina?

_________________
BMW E46 330d [SS-011]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 09. Apr 2014 07:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Ef að þetta breytist ekkert í beygjum eða við sikk sakk þá er þetta drifið. Ef það er önnur hjólalegan þá verður hvínið lægra við að beygja í aðra áttina en hærra í hina áttina.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 09. Apr 2014 18:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Þetta er bæði þekkt í E90 4cyl að aftan. Þ.e bæði hjólalegur og drif. Þarf bara að meta hvort er að hrella þig.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group