bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
e38 740i fastur í limp mode https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=65757 |
Page 1 of 1 |
Author: | Edvalds26 [ Mon 07. Apr 2014 16:47 ] |
Post subject: | e38 740i fastur í limp mode |
Er með 1995 árg. af e38 740i m60b40, með 5hp30, skiptingin er í limp mode, það lýsir þér þannig að þegar sett er í Drive, þá fer hún beint í fjórða og skiptir sér ekki neitt, Park, Neutral og Reverse virka en það kemur ágætt högg þegar maður setur í bakk, er búinn að setja nýa olíu og síu á skiptinguna, mig grunar að þetta sé selector switch, flott ef einhver á svoleiðis til að lána mér í smá tíma. Hefur einhver hérna lent í svipuðu eða er með reynslu af svona dæmi? megið endilega láta mig vita. Sími: 777-3203 Eyjólfur |
Author: | thorsteinarg [ Mon 07. Apr 2014 17:36 ] |
Post subject: | Re: e38 740i fastur í limp mode |
Notaðu search takkann.. Sá strax 2 þegar ég leitaði af "Limp mode" |
Author: | srr [ Mon 07. Apr 2014 21:04 ] |
Post subject: | Re: e38 740i fastur í limp mode |
thorsteinarg wrote: Notaðu search takkann.. Sá strax 2 þegar ég leitaði af "Limp mode" Og var Viagra svarið ? ![]() |
Author: | Strøm#1 [ Sun 20. Apr 2014 01:04 ] |
Post subject: | Re: e38 740i fastur í limp mode |
srr wrote: thorsteinarg wrote: Notaðu search takkann.. Sá strax 2 þegar ég leitaði af "Limp mode" Og var Viagra svarið ? ![]() Skúli fyndni ![]() |
Author: | Angelic0- [ Sun 20. Apr 2014 14:22 ] |
Post subject: | Re: e38 740i fastur í limp mode |
Ertu búinn að lesa af skiptingunni ![]() Selector switch vandamál myndi frekar lýsa sér þannig að hann myndi ekki taka gírana neitt, eina sem að virkaði væri Park og restin væri bara eins og neutral... Þetta er solenoid vandamál myndi ég halda... |
Author: | Edvalds26 [ Sun 20. Apr 2014 20:06 ] |
Post subject: | Re: e38 740i fastur í limp mode |
Angelic0- wrote: Ertu búinn að lesa af skiptingunni ![]() Selector switch vandamál myndi frekar lýsa sér þannig að hann myndi ekki taka gírana neitt, eina sem að virkaði væri Park og restin væri bara eins og neutral... Þetta er solenoid vandamál myndi ég halda... Ég á eftir að láta lesa af skiptingunni, hvar get ég látið gera það? Best ef það væri einhver í Keflavík þar sem bíllinn eyðir bókstaflega 40 lítrum á hundraðið |
Author: | Angelic0- [ Sun 20. Apr 2014 20:14 ] |
Post subject: | Re: e38 740i fastur í limp mode |
Hringdu í Bartek 6927137, getur líka athugað með Gísla 8455159 en veit ekki hvort að hann getur lesið af kassanum... |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |