bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Bíltæki https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=6575 |
Page 1 of 1 |
Author: | gunnar [ Fri 25. Jun 2004 18:59 ] |
Post subject: | Bíltæki |
Jæja, ég veit ekki alveg hvernig ég á að lýsa þessu en ég er að taka orginal bíltækið úr bimmanum mínum ( E36 1997 ).. Og þegar ég er búinn að losa cd-inn og draga hann fram og ætla taka "rafmagnspluggið" úr þá er eitthver svona sleði yfir því.. Nema málið er að ég næ ekkert að losa þennan sleða, eða renna honum eða hvað á að gera.. Vitiði hvað á að gera án þess að brjóta sundur allt ? ![]() ![]() |
Author: | BMW3 [ Fri 25. Jun 2004 22:46 ] |
Post subject: | |
prófaðu að losa miðstöðina úr og þá æættirðu að ná tækinu úr þannig náði ég mínu úr |
Author: | gunnar [ Fri 25. Jun 2004 23:39 ] |
Post subject: | Re: Bíltæki |
gunnar wrote: Jæja, ég veit ekki alveg hvernig ég á að lýsa þessu en ég er að taka orginal bíltækið úr bimmanum mínum ( E36 1997 ).. Og þegar ég er búinn að losa cd-inn og draga hann fram og ætla taka "rafmagnspluggið" úr þá er eitthver svona sleði yfir því.. Nema málið er að ég næ ekkert að losa þennan sleða, eða renna honum eða hvað á að gera.. Vitiði hvað á að gera án þess að brjóta sundur allt ?
![]() ![]() |
Author: | moog [ Sat 26. Jun 2004 16:25 ] |
Post subject: | |
Það er einhverskonar smella eða flipi sem þú lyftir upp á sjálfu tenginu (sleðanum) og þá ætti þetta að losna úr. Var þannig á mínum e36. |
Author: | Gunni [ Sat 26. Jun 2004 19:31 ] |
Post subject: | |
Þetta er alveg rosalega flókið stuff. Ég náði mínu ekki af án þess að brjóta ![]() |
Author: | Jss [ Sat 26. Jun 2004 20:04 ] |
Post subject: | |
Engin ábyrgð tekin ef skemmdir hljótast ef farið er eftir neðangreindum leiðbeiningum. ![]() Ég einmitt lenti í þessu sama, þorði ekki að taka á þessu, það sem síðan var gert var að tala við meistarana uppí vinnu (á verkstæðinu ![]() ![]() |
Author: | gunnar [ Sun 27. Jun 2004 16:54 ] |
Post subject: | |
Jæja þetta tókst.. En með þessu þvílíka veseni, þurfti að "brjóta" stykkið bara hægt og rólega af... Svo var helvítis pluggið alveg grjótfast.. en kom þó á endanum... Verslaði mér svo glænýjann Alpine spilara, meira segja í bmw mælaborðslitunum, ss skjárinn ![]() |
Author: | saemi [ Tue 29. Jun 2004 01:01 ] |
Post subject: | |
Pfffff.... Það þarf ekkert að brjóta þetta af. Það þarf bara að draga festismelluna ALVEG upp þá smellur þetta úr sambandi. En þetta getur verið MJÖG stíft og erfitt. Svo á að kaupa millistykki en EKKI KLIPPA Á ALLA VÍRANA OG TEIPA osfrvs. Djísssuss hvað E36 bíllinn minn er með þetta illa gert. Það ætti að flengja manninn sem nauðgaði útvarpstenginu á honum! |
Author: | force` [ Tue 29. Jun 2004 11:04 ] |
Post subject: | |
gunnar wrote: Jæja þetta tókst.. En með þessu þvílíka veseni, þurfti að "brjóta" stykkið bara hægt og rólega af... Svo var helvítis pluggið alveg grjótfast.. en kom þó á endanum...
Verslaði mér svo glænýjann Alpine spilara, meira segja í bmw mælaborðslitunum, ss skjárinn ![]() Geggjað ![]() |
Author: | gunnar [ Tue 29. Jun 2004 18:04 ] |
Post subject: | |
Ég get fullvissað þig um að það var ekki hægt að losa þetta... Lét meira segja rafvirka kíkja á þetta í vinnunni og hann tók vel á þessu og gat þetta ekki ![]() |
Author: | saemi [ Tue 29. Jun 2004 18:05 ] |
Post subject: | |
okí! skítur skeður.. and then some! |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |