bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Heilsprautun á E30, Gluggi og listar??? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=65696 |
Page 1 of 1 |
Author: | Omar_ingi [ Wed 02. Apr 2014 11:17 ] |
Post subject: | Heilsprautun á E30, Gluggi og listar??? |
Sælir, ég er að fara heilsprauta E30 hjá mér, ég var bara að velta því fyrir mér eru þið að taka listan af sem er númer: 1 - 14 - 2 ![]() Og listan sem er í kringum gluggan. Og mig langar líka að spurja hvernig er þessi gummí kantur utanum gluggan tekinn af, fer hann undir gluggan, þannig að maður þarf að taka gluggan úr til að taka gúmmí kantinn frá? Sama spurning með gummí kantinn á afturrúðunni. Ég er búinn að vera reina googla þetta svoldið og fann ekki mikið sem hjálpaði en fann eitt á ensku en var ekki allveg 100% að fatta það ![]() ![]() Ef ég get tekið þetta frá þá vill ég helst sprauta þessa staði líka ![]() ![]() Og vitiði að það sé hægt að kaupa listana utanum gluggana nýja? og listan sem er númer 1 - 14 - 2 ![]() |
Author: | Mazi! [ Thu 03. Apr 2014 16:07 ] |
Post subject: | Re: Heilsprautun á E30, Gluggi og listar??? |
ég myndi taka þetta af, það gerði ég á sínum tíma, þarft samt að gera það mjög varlega svo þú beyglir ekki listann, byrjar fremst neðst við framrúðuna og vinnur þig upp og flettir honum svo upp þegar þú er búinn að losa hann frá við framrúðuna. stykki númer 14 geturu látið slæda til hliðar uppá listann með því að ýta því til hliðar. |
Author: | Yellow [ Sat 05. Apr 2014 13:57 ] |
Post subject: | Re: Heilsprautun á E30, Gluggi og listar??? |
Mazi! wrote: ég myndi taka þetta af, það gerði ég á sínum tíma, þarft samt að gera það mjög varlega svo þú beyglir ekki listann, byrjar fremst neðst við framrúðuna og vinnur þig upp og flettir honum svo upp þegar þú er búinn að losa hann frá við framrúðuna. stykki númer 14 geturu látið slæda til hliðar uppá listann með því að ýta því til hliðar. Mázi E30 Master ![]() ![]() |
Author: | Omar_ingi [ Sat 05. Apr 2014 14:14 ] |
Post subject: | Re: Heilsprautun á E30, Gluggi og listar??? |
Já ég er búinn að taka þetta af núna báðu meiginn af en skemdi óvart lista númer 1 bílstjórameiginn ![]() Ég tékkaði hvað þessir listar kosta í B og L, báðu meiginn kostar þetta rúmlega 300þús ![]() Er ekki einhver sem getur bent mér á erlenda síðu sem hægt er að fá þessa lista? ![]() |
Author: | ///M [ Sat 05. Apr 2014 15:26 ] |
Post subject: | Re: Heilsprautun á E30, Gluggi og listar??? |
http://www.koed.dk/ eða http://www.schmiedmann.com/ mögulega |
Author: | Omar_ingi [ Sat 05. Apr 2014 15:42 ] |
Post subject: | Re: Heilsprautun á E30, Gluggi og listar??? |
///M wrote: http://www.koed.dk/ eða http://www.schmiedmann.com/ mögulega takk |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |