bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 23:38

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 02. Apr 2014 11:17 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 17. Aug 2009 13:09
Posts: 731
Sælir, ég er að fara heilsprauta E30 hjá mér, ég var bara að velta því fyrir mér eru þið að taka listan af sem er númer: 1 - 14 - 2

Image

Og listan sem er í kringum gluggan.

Og mig langar líka að spurja hvernig er þessi gummí kantur utanum gluggan tekinn af, fer hann undir gluggan, þannig að maður þarf að taka gluggan úr til að taka gúmmí kantinn frá?

Sama spurning með gummí kantinn á afturrúðunni.


Ég er búinn að vera reina googla þetta svoldið og fann ekki mikið sem hjálpaði en fann eitt á ensku en var ekki allveg 100% að fatta það :oops: :roll:

Ef ég get tekið þetta frá þá vill ég helst sprauta þessa staði líka :) Vel undir gúmmíið :)

Og vitiði að það sé hægt að kaupa listana utanum gluggana nýja? og listan sem er númer 1 - 14 - 2 :?: og jafnvel gummíið líka

_________________
Ómar Ingi
Sími: 846-1534

Bílarnir mínir:
BMW E34 M5 3.8
BMW E30 325 90' "S50B32"
BMW E30 Cabrio 89' M20B25 Turbo
BMW E36 316 M-Tech
BMW E36 M3


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 03. Apr 2014 16:07 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
ég myndi taka þetta af,


það gerði ég á sínum tíma, þarft samt að gera það mjög varlega svo þú beyglir ekki listann,


byrjar fremst neðst við framrúðuna og vinnur þig upp og flettir honum svo upp þegar þú er búinn að losa hann frá við framrúðuna.


stykki númer 14 geturu látið slæda til hliðar uppá listann með því að ýta því til hliðar.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 05. Apr 2014 13:57 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Jan 2012 19:48
Posts: 1209
Location: 203, Kópavogur
Mazi! wrote:
ég myndi taka þetta af,


það gerði ég á sínum tíma, þarft samt að gera það mjög varlega svo þú beyglir ekki listann,


byrjar fremst neðst við framrúðuna og vinnur þig upp og flettir honum svo upp þegar þú er búinn að losa hann frá við framrúðuna.


stykki númer 14 geturu látið slæda til hliðar uppá listann með því að ýta því til hliðar.



Mázi E30 Master 8) :D

_________________
1997 BMW E39 523iA [NS-013]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 05. Apr 2014 14:14 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 17. Aug 2009 13:09
Posts: 731
Já ég er búinn að taka þetta af núna báðu meiginn af en skemdi óvart lista númer 1 bílstjórameiginn :(

Ég tékkaði hvað þessir listar kosta í B og L, báðu meiginn kostar þetta rúmlega 300þús :shock:

Er ekki einhver sem getur bent mér á erlenda síðu sem hægt er að fá þessa lista? :)

_________________
Ómar Ingi
Sími: 846-1534

Bílarnir mínir:
BMW E34 M5 3.8
BMW E30 325 90' "S50B32"
BMW E30 Cabrio 89' M20B25 Turbo
BMW E36 316 M-Tech
BMW E36 M3


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 05. Apr 2014 15:26 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
http://www.koed.dk/ eða http://www.schmiedmann.com/ mögulega

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 05. Apr 2014 15:42 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 17. Aug 2009 13:09
Posts: 731
///M wrote:
http://www.koed.dk/ eða http://www.schmiedmann.com/ mögulega

takk

_________________
Ómar Ingi
Sími: 846-1534

Bílarnir mínir:
BMW E34 M5 3.8
BMW E30 325 90' "S50B32"
BMW E30 Cabrio 89' M20B25 Turbo
BMW E36 316 M-Tech
BMW E36 M3


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group