bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

vantar upplýsingar um aðalljósker E39
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=65688
Page 1 of 1

Author:  plankinn [ Tue 01. Apr 2014 20:34 ]
Post subject:  vantar upplýsingar um aðalljósker E39

Er að leita að nýjum ljósum á bílinn . Veit að Hella er málið en svíður svolítið hvað þau kosta .. Hvernig eru DEPO ljósin að reynast ?
Hef heyrt að "fit &finish " séu ekki alltaf gott.

Kæri mig ekki um að bíllinn kveiki á stefnuljósi vegna villuboðs í tölvuna útaf led angle eyes. Er hægt að komast hjá þessu ? Gerir það bara þegar parkljósin eru á ..

Víða eru auglýst ljós með "auto leveling" . það er ekkert svoleiðis í mínum bíl , en það er rofi til að lækka ljósin eftir farþegafjölda . Er sama tengi / mótor í ljósunum ?

Einhver síða betri en Ebay til að panta af ?

Author:  Helgason [ Wed 16. Apr 2014 00:56 ]
Post subject:  Re: vantar upplýsingar um aðalljósker E39

Getur fengið led angel eyes sem gefa ekki villuboð, held að eBay hafi reynst vel.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/