bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
STOP! ENGIN OILPRESS m60b40 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=65670 |
Page 1 of 1 |
Author: | Strøm#1 [ Mon 31. Mar 2014 13:41 ] |
Post subject: | STOP! ENGIN OILPRESS m60b40 |
Jæja motorinn datt niður á olíu þrýsting eru einhverjar mjög þekkt failure a m60b40 sem þiđ þekkiđ, reynsluboltar? |
Author: | lacoste [ Mon 31. Mar 2014 17:32 ] |
Post subject: | Re: STOP! ENGIN OILPRESS m60b40 |
Eru ekki boltarnir sem halda olíudælunni saman og "in place" gjarnir á að losna? Held að ég hafi heyrt það oftar en tvisvar. http://forums.bimmerforums.com/forum/sh ... pump-bolts |
Author: | Angelic0- [ Sun 20. Apr 2014 20:32 ] |
Post subject: | Re: STOP! ENGIN OILPRESS m60b40 |
Þegar ég átti hann kom hann 2x með þessa meldingu og í bæði skiptin var smurþrýstingspungurinn ónýtur... lýsti sér þannig að það var eins og hann væri ekki að smyrja í lausagang... við nánari athugun var hann að smyrja fínt en steikti þessa smurþrýstingspunga hægri vinstri... var víst vesen hjá fyrri eiganda líka... |
Author: | sosupabbi [ Sun 20. Apr 2014 21:58 ] |
Post subject: | Re: STOP! ENGIN OILPRESS m60b40 |
Angelic0- wrote: Þegar ég átti hann kom hann 2x með þessa meldingu og í bæði skiptin var smurþrýstingspungurinn ónýtur... lýsti sér þannig að það var eins og hann væri ekki að smyrja í lausagang... við nánari athugun var hann að smyrja fínt en steikti þessa smurþrýstingspunga hægri vinstri... var víst vesen hjá fyrri eiganda líka... Ég setti 30-40þ km á hann eftir þér og varð aldrei var við þetta, en ég held að vandamálið sé fundið í ónýtri olíupönnu, alveg kýld upp að pickupinu. |
Author: | Angelic0- [ Sun 20. Apr 2014 23:23 ] |
Post subject: | Re: STOP! ENGIN OILPRESS m60b40 |
nei, TB setti líka nýjan skynjara í hann rétt áður en þú fékkst hann, ég setti sjálfur notaða skynjara... |
Author: | Tóti [ Mon 21. Apr 2014 03:37 ] |
Post subject: | Re: STOP! ENGIN OILPRESS m60b40 |
það var ónýtur í honum skynjarinn þegar ég eignast hann og ég skipti honum út fyrir notaðann |
Author: | srr [ Mon 21. Apr 2014 03:41 ] |
Post subject: | Re: STOP! ENGIN OILPRESS m60b40 |
Mest út skiptasti olíuþrýstings skynjari sem ég hef heyrt um ![]() |
Author: | Strøm#1 [ Mon 21. Apr 2014 14:59 ] |
Post subject: | Re: STOP! ENGIN OILPRESS m60b40 |
Já hann virđist nú vera i lagi I honum nuna en thađ hefur einhver bariđ thessa oliupönnu niður áður, afhverju ætli hann hafi verið að skemma thessa skynjara svona? |
Author: | Angelic0- [ Mon 21. Apr 2014 20:34 ] |
Post subject: | Re: STOP! ENGIN OILPRESS m60b40 |
Ég skil það ekki ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |