bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 11:26

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 
Author Message
 Post subject: E39 BUSINESS CD upgrade
PostPosted: Fri 28. Mar 2014 22:24 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 04. Mar 2013 14:30
Posts: 173
Núna er ég að forvitnast..

Ég er með kasettutæki í e39 hjá mér sem er eitt stykki og kemur ss úr í heilu lagi, en ég er með business cd spilara sem kemur í tveim pörtum.

Plöggið úr kasettutækinu plöggast beint í efri partinn/cd spilarann en það vantar plögg sem fer í MID/neðri partinn.

Spurningin er ss sú; Hvað get ég gert í þessu?

_________________
E39 - Daily


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 29. Mar 2014 18:08 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. May 2003 11:10
Posts: 832
Location: rvk
keypt vírasett sem að þú tengir í öryggja boxið og þá ertu kominn með rétta fúnksjón í þetta. Það tók mig hálfan dag að græja þetta í mínum bíl. Man ekki alveg parta númerið á þessum vírum en skal fletta því upp á eftir ef að enginn annar verður kominn með það.

Edit

hér er write upið sem að ég fór eftir

http://forum.bmw5.co.uk/index.php/topic ... ntry251987

_________________
Aron
s.894-2066

E39 523i 19" BBS CH
E36 318i 17" BBS RX


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group