bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 23:06

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: Hljóðkútur á E36
PostPosted: Sun 04. Jul 2004 14:34 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 25. Nov 2003 10:54
Posts: 178
Location: Vestmannaeyjar
Þannig er nú mál við vexti að aftasti kúturinn hjá mér er aðeins farinn að leka óhljóðum (318is). Hann er orðinn það slakur að það er ekki hægt að steypa meira í kútinn.
Þannig að ég vil fá álit ykkar hvað ég eigi að gera. Láta smíða fyrir mig kút, fara í t.d. Tómstundarhúsið og kaupa einhvern kút af þeim eða eitthvað annað. Endilega komið með coment :wink:

_________________
BMW 320d 2004 módel (B GULL)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Jul 2004 15:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég myndi a.m.k. ekki fá mér prumpukút.

Hvað kostar bara orginal kútur undir svona bíl?

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Jul 2004 15:40 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
Svezel wrote:
Ég myndi a.m.k. ekki fá mér prumpukút.

Hvað kostar bara orginal kútur undir svona bíl?

sennilega 30kall
mæli ekki með bjb kút þeir duga í ca 3 mánuði þá er hann horfinn. skeði hja mér
get selt þér gott 3" rör í staðinn :twisted:

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Jul 2004 16:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
hvað með að redda sér kút undan M3? Passar hann kanski ekki?

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Jul 2004 16:27 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 19. May 2003 00:10
Posts: 104
Location: Kópavogur
Ég segi bara Einar, láta hann setja túpur í staðinn og þá ræðuru hljóðinu!

_________________
Sagan:
e28 528
e30 325IX x2
e32 730 V8 Shadowline
e39 530D Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Jul 2004 23:01 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 01. Oct 2003 18:47
Posts: 930
Location: Vestmannaeyjar
hann er fallegur benni ;)

Image

_________________
Bmw 325i e36 '94


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Jul 2004 02:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Án efa fallegasti E36 318is bíllinn hérna á landinu

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Jul 2004 08:40 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 29. Dec 2003 01:11
Posts: 108
Svezel wrote:
Ég myndi a.m.k. ekki fá mér prumpukút.

Hvað kostar bara orginal kútur undir svona bíl?


54.954
bmwkrafts afsláttur=49.459
b&l varahlutir

_________________
mmc colt 1,6 turbo / í uppgerð
subaru legacy 2,0 station / til sölu
e30 316, með álfelgum að aftan:) / seldur
hyundai sonata 3,0 v6 / seldur
Lada samara 1,5 / ónýtur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Jul 2004 15:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
Svezel wrote:
Ég myndi a.m.k. ekki fá mér prumpukút.


Ætla að setja einhverja rosa fart-cannon á minn E30. Með 4" stút og silencerinn á skúrgólfinu... harr.. hlakka til að heyra í því :lol:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Jul 2004 15:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Twincam wrote:
Svezel wrote:
Ég myndi a.m.k. ekki fá mér prumpukút.


Ætla að setja einhverja rosa fart-cannon á minn E30. Með 4" stút og silencerinn á skúrgólfinu... harr.. hlakka til að heyra í því :lol:


PLZ.. Ekki blanda mér í þetta :lol:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Jul 2004 16:16 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ég myndi ekki setja neitt annað en sæmilegan hljóðkút sem aftasta kút. Það er kúturinn sem tekur langmest af hávaðanum. Túbur sem fremri kúta getur verið ágætt, en ég myndi alltaf nota hljóðtkút aftast.


Tala t.d. við T.B., schmiedman á örugglega til eitthvað við allra hæfi.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Jul 2004 18:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
fart wrote:
Twincam wrote:
Svezel wrote:
Ég myndi a.m.k. ekki fá mér prumpukút.


Ætla að setja einhverja rosa fart-cannon á minn E30. Með 4" stút og silencerinn á skúrgólfinu... harr.. hlakka til að heyra í því :lol:


PLZ.. Ekki blanda mér í þetta :lol:


hmm.. okay..

Endurritað:

"Ætla að setja einhverja rosa viðrekstrar-cannon á minn E30. Með 4" stút og silencerinn á skúrgólfinu... harr.. hlakka til að heyra í því :lol:


8)

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Jul 2004 20:38 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 25. Nov 2003 10:54
Posts: 178
Location: Vestmannaeyjar
Ég þakka undirteknina.
Ég fann þetta á Schmiedmann http://www.schmiedmann.com/DisplayProductDetails.aspx?
En var ekki einhver þráður hérna á síðunni sem talað væri um að eitthvað verkstæði þarna í Reykjavík tæki að sér að smíða kúta undir bíla. Ég er ekki að sækjast eftir orginal hljóðinu í bílinn heldur kannski smá hljóð (frekar fúlt að vera bara á 4 cyl :? )

_________________
BMW 320d 2004 módel (B GULL)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 23 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group