bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Mini: Vandi með fjöðrunarkerfi.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=65600
Page 1 of 1

Author:  Fatandre [ Mon 24. Mar 2014 19:23 ]
Post subject:  Mini: Vandi með fjöðrunarkerfi.

Sælir strákar. Er í smá vanda með bílinn hjá mér.
Er búinn að pósta þessu á erlendu spjalli þannig að ég leyfi mér að henda þessu hér inn. Er að gera mig brjáló.
Þetta er svona nudd og skrölthljóð.
Er möguleiki að upper demparamountin séu bara no good?

The things I have done to the car is:
1.5 year I changed the wish bone bushes to powerflex
In september the upper front mounts I changed to febi bilstein.
All was done by mechanics

Now the problem is that when I go over bumps I hear rattles and squeeks. Its like it comes manly from the left side

It also happens when rolling and I press the brake. It sounds like thick rubber would snap. Also squeeks but on both sides. More on the left though.

Does anyone have a slight clue?

Author:  sosupabbi [ Tue 25. Mar 2014 07:37 ]
Post subject:  Re: Mini: Vandi með fjöðrunarkerfi.

Bifvélavirkjar gera líka mistök, laus top mount eða dempari. Ef það er ekki vandamálið þá myndi ég setja OEM wish bone bushes,

Author:  Fatandre [ Tue 25. Mar 2014 10:23 ]
Post subject:  Re: Mini: Vandi með fjöðrunarkerfi.

Hvar gæti demparinn verið laus?
Opnaði húddið og top mounts eru alveg fastar við bílinn.

Er möguleiki að þetta geti verið anti roll bar bushes ?

Author:  Angelic0- [ Tue 25. Mar 2014 12:55 ]
Post subject:  Re: Mini: Vandi með fjöðrunarkerfi.

er þetta ekki bara sami skíturinn og gerist í E38/E39... þessar brak fóðringar... minnir að ég hafi séð svona á bílnum hjá félaga mínum... virtist svipað uppsett...

Author:  Fatandre [ Tue 25. Mar 2014 12:58 ]
Post subject:  Re: Mini: Vandi með fjöðrunarkerfi.

brak fóðringar?

Author:  fart [ Tue 25. Mar 2014 13:27 ]
Post subject:  Re: Mini: Vandi með fjöðrunarkerfi.

Hvað með engine mount? Einhvernvegin rámar mig í að það hafi verið vandamál

Author:  Fatandre [ Tue 25. Mar 2014 13:36 ]
Post subject:  Re: Mini: Vandi með fjöðrunarkerfi.

var búinn að skipta engine mount out

Author:  birkire [ Thu 27. Mar 2014 01:22 ]
Post subject:  Re: Mini: Vandi með fjöðrunarkerfi.

Smyrja pólýfóðringarnar ? Þær geta vel skvíkað..

Author:  Fatandre [ Thu 27. Mar 2014 08:05 ]
Post subject:  Re: Mini: Vandi með fjöðrunarkerfi.

Fór á verkstæði en hann sagðist ekki koma þessu á þessar fóðringar þar sem það væri allt of þröngt.
Hvaða aðferð á maður að nota?

Author:  sosupabbi [ Thu 27. Mar 2014 11:18 ]
Post subject:  Re: Mini: Vandi með fjöðrunarkerfi.

Fatandre wrote:
Fór á verkstæði en hann sagðist ekki koma þessu á þessar fóðringar þar sem það væri allt of þröngt.
Hvaða aðferð á maður að nota?

sosupabbi wrote:
Bifvélavirkjar gera líka mistök, laus top mount eða dempari. Ef það er ekki vandamálið þá myndi ég setja OEM wish bone bushes,
:!:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/