bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
[Komið] Bílasprautun, Er þetta ásættanlegt ? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=65535 |
Page 1 of 1 |
Author: | D.Árna [ Wed 19. Mar 2014 23:18 ] |
Post subject: | Re: Bílasprautun, Er þetta ásættanlegt ? |
Hvert for billinn i malun? Annars geta þessir malarar margir hverjir verið mjög þverir og leiðinlegir i viðmoti (alls ekki allir) En vonandi færðu þetta bætt,frekar leleg vinnubrögð ![]() |
Author: | Audrius [ Wed 19. Mar 2014 23:47 ] |
Post subject: | Re: Bílasprautun, Er þetta ásættanlegt ? |
D.Árna wrote: Hvert for billinn i malun? Langar ekki allveg taka það fram strax. Geri það þegar ég fæ svar frá þessari trygginga stofnum sem við erum að díla við.Annars geta þessir malarar margir hverjir verið mjög þverir og leiðinlegir i viðmoti (alls ekki allir) En vonandi færðu þetta bætt,frekar leleg vinnubrögð ![]() Þetta er illa gert er það ekki ? mér fannst það líka, sá alla þessa hluti strax og ég kom upp að bílnum. |
Author: | D.Árna [ Wed 19. Mar 2014 23:49 ] |
Post subject: | Re: Bílasprautun, Er þetta ásættanlegt ? |
Audrius wrote: D.Árna wrote: Hvert for billinn i malun? Langar ekki allveg taka það fram strax. Geri það þegar ég fæ svar frá þessari trygginga stofnum sem við erum að díla við.Annars geta þessir malarar margir hverjir verið mjög þverir og leiðinlegir i viðmoti (alls ekki allir) En vonandi færðu þetta bætt,frekar leleg vinnubrögð ![]() Þetta er illa gert er það ekki ? mér fannst það líka, sá alla þessa hluti strax og ég kom upp að bílnum. Mer personulega finnst þetta mjog ófagmannlegt |
Author: | Audrius [ Thu 20. Mar 2014 00:22 ] |
Post subject: | Re: Bílasprautun, Er þetta ásættanlegt ? |
D.Árna wrote: Audrius wrote: D.Árna wrote: Hvert for billinn i malun? Langar ekki allveg taka það fram strax. Geri það þegar ég fæ svar frá þessari trygginga stofnum sem við erum að díla við.Annars geta þessir malarar margir hverjir verið mjög þverir og leiðinlegir i viðmoti (alls ekki allir) En vonandi færðu þetta bætt,frekar leleg vinnubrögð ![]() Þetta er illa gert er það ekki ? mér fannst það líka, sá alla þessa hluti strax og ég kom upp að bílnum. Mer personulega finnst þetta mjog ófagmannlegt Hef ég rétt til þess að krefjast að tryggingar fyrirtækið skaffi öðru viðgerðafólki og lagi þetta betur ? upp að 100% |
Author: | Angelic0- [ Thu 20. Mar 2014 12:09 ] |
Post subject: | Re: Bílasprautun, Er þetta ásættanlegt ? |
sýnist þetta vera smá korn í lakkinu, mjög auðvelt að kippa þessu í liðinn með juðara og mössunarvél ![]() og varðandi svona chips á ljósum þá held ég að tryggingafélögin séu ekki að splæsa í ný ljós vegna svona smáatriða... finnst þetta óþarfa smámunasemi, en alveg í lagi að biðja þá að juða aðeins og massa yfir þessi korn.. |
Author: | Audrius [ Thu 20. Mar 2014 13:02 ] |
Post subject: | Re: Bílasprautun, Er þetta ásættanlegt ? |
Angelic0- wrote: sýnist þetta vera smá korn í lakkinu, mjög auðvelt að kippa þessu í liðinn með juðara og mössunarvél Skil vel að þetta sé smámuna semi en það sem ég væntist er að bílinn verði eins og hann var fyrir tjónið og þar sem tryggingarnar eru að greiða þá finnst mér að allt ætti að vera 110% en veit ekki allveg.![]() og varðandi svona chips á ljósum þá held ég að tryggingafélögin séu ekki að splæsa í ný ljós vegna svona smáatriða... finnst þetta óþarfa smámunasemi, en alveg í lagi að biðja þá að juða aðeins og massa yfir þessi korn.. Hvernig er gert tjónamat ? þegar ég fór á þennan stað tóku þeir heilar 3x myndir og sögðu mér að koma eftir 2x vikur með bílinn í viðgerð. |
Author: | Maggi B [ Thu 20. Mar 2014 14:22 ] |
Post subject: | Re: Bílasprautun, Er þetta ásættanlegt ? |
Fara í tryggingafélagið með þessar kvartanir |
Author: | Audrius [ Thu 20. Mar 2014 16:34 ] |
Post subject: | Re: Bílasprautun, Er þetta ásættanlegt ? |
Maggi B wrote: Fara í tryggingafélagið með þessar kvartanir Ég gerði það en það virðist vera að þetta ferli tekur mjög langan tíma.En eins og ég spyr þekki eithver til hvernig tjóna mat eigi að fara ? sem sagt er þetta bara alltaf 3x ljósmyndir og done ? |
Author: | thisman [ Thu 20. Mar 2014 20:31 ] |
Post subject: | Re: Bílasprautun, Er þetta ásættanlegt ? |
Um að gera á ýta á þá með þetta, en hitt er svo annað að ég er fyrir margt löngu búinn að átta mig á (og sætta mig við) að endursprautaður boddýpartur er aldrei á pari við originalinn. Hef lagt mig eftir því að fara á staði sem sérstaklega er mælt með og það er alltaf eitthvað sem böggar mig. Hef reyndar líka áttað mig á að því að þessi litlu atriði sem bögga mig hætta mjög fljótlega að gera það enda eru þetta atriði sem eru oftar en ekki miklu minna áberandi en hefðbundið slit sem ytra byrði bílsins verður fyrir með tíð og tíma. Að þessu sögðu þá finnst mér þú hafa verið ansi óheppinn með sprautunina! |
Author: | Audrius [ Thu 20. Mar 2014 21:11 ] |
Post subject: | Re: Bílasprautun, Er þetta ásættanlegt ? |
thisman wrote: Um að gera á ýta á þá með þetta, en hitt er svo annað að ég er fyrir margt löngu búinn að átta mig á (og sætta mig við) að endursprautaður boddýpartur er aldrei á pari við originalinn. Hef lagt mig eftir því að fara á staði sem sérstaklega er mælt með og það er alltaf eitthvað sem böggar mig. Hef reyndar líka áttað mig á að því að þessi litlu atriði sem bögga mig hætta mjög fljótlega að gera það enda eru þetta atriði sem eru oftar en ekki miklu minna áberandi en hefðbundið slit sem ytra byrði bílsins verður fyrir með tíð og tíma. Akkurat það sem ég hugsaði. Á ég samt ekki rétt á því að þetta yrði lagað ?Að þessu sögðu þá finnst mér þú hafa verið ansi óheppinn með sprautunina! Þetta er samt bara dagur 2. Er búin að hringja í dag til að minnast á þetta og alltaf sagt að þeir hafa samband við mig. |
Author: | Audrius [ Fri 21. Mar 2014 15:11 ] |
Post subject: | Re: Bílasprautun, Er þetta ásættanlegt ? |
Stóð í mínum fæti. Fæ nýtt ljós, nýjar númera plötur og það verður lagað afturstuðarann betur. ![]() |
Author: | D.Árna [ Fri 21. Mar 2014 15:24 ] |
Post subject: | Re: Bílasprautun, Er þetta ásættanlegt ? |
Audrius wrote: Stóð í mínum fæti. Fæ nýtt ljós, nýjar númera plötur og það verður lagað afturstuðarann betur. ![]() Til hamingju ![]() |
Author: | Audrius [ Fri 21. Mar 2014 16:09 ] |
Post subject: | Re: Bílasprautun, Er þetta ásættanlegt ? |
D.Árna wrote: Audrius wrote: Stóð í mínum fæti. Fæ nýtt ljós, nýjar númera plötur og það verður lagað afturstuðarann betur. ![]() Til hamingju ![]() ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |