bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E39
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=65441
Page 1 of 1

Author:  venni7 [ Tue 11. Mar 2014 18:45 ]
Post subject:  E39

lenti í því veseni að brjóta lykla af bílnum mínum og ekki hægt að kóða fleyri lykla við tölvuna sem er í bílnum, svo ég vill endilega spurja ykkur hvort eitthver vitum eitthvern sem gæti átt tölvuna (ræsivarnatölvuna) og þá lyklana í e39 verður að vera úr 2L bíl sem er 6cyl

Er eitthver að rífa svoleiðis bíl eða gæti mögulega átt tölvuna ?

Author:  rockstone [ Tue 11. Mar 2014 19:29 ]
Post subject:  Re: E39

venni7 wrote:
lenti í því veseni að brjóta lykla af bílnum mínum og ekki hægt að kóða fleyri lykla við tölvuna sem er í bílnum, svo ég vill endilega spurja ykkur hvort eitthver vitum eitthvern sem gæti átt tölvuna (ræsivarnatölvuna) og þá lyklana í e39 verður að vera úr 2L bíl sem er 6cyl

Er eitthver að rífa svoleiðis bíl eða gæti mögulega átt tölvuna ?


er ekki hægt að eyða lyklunum úr tölvunni? minnir það, t.d. ef þú týnir lykli, láta hreinsa hann út svo hann sem finnur hann geti ekki stolið bílnum.

Author:  slapi [ Tue 11. Mar 2014 20:35 ]
Post subject:  Re: E39

Það eru bara kóðar fyrir 10 lykla þegar bíllinn fer af færibandinu. Þeir eru fyrirfram ákveðnir og ekki hægt að bæta við. Það eru góðar líkur að þjónusta eins og Neyðarþjónustan gæti búið til lykil fyrir þig ef þú ferð með brotið og ræsivarnartölvuna
ræsivarnartölvuna.

Author:  venni7 [ Tue 11. Mar 2014 22:17 ]
Post subject:  Re: E39

slapi wrote:
Það eru bara kóðar fyrir 10 lykla þegar bíllinn fer af færibandinu. Þeir eru fyrirfram ákveðnir og ekki hægt að bæta við. Það eru góðar líkur að þjónusta eins og Neyðarþjónustan gæti búið til lykil fyrir þig ef þú ferð með brotið og ræsivarnartölvuna
ræsivarnartölvuna.



jáaa var en þegar lykillinn brotnaði þá datt flagan sem var í lyklinum úr og hún finnst ekki :/

Author:  slapi [ Wed 12. Mar 2014 07:35 ]
Post subject:  Re: E39

Það er allt í lagi þar sem allar upplýsingar sem eru í ræsivarnartölvuna duga til að búa til lykil, heyrðu í þein

Author:  venni7 [ Wed 12. Mar 2014 08:39 ]
Post subject:  Re: E39

slapi wrote:
Það er allt í lagi þar sem allar upplýsingar sem eru í ræsivarnartölvuna duga til að búa til lykil, heyrðu í þein



Takk fyrir þetta, hringdi í þá og þeir sögðu að þetta gæti gengið upp :)
prufa þetta allavega

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/