bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW 118I FER EKKI Í GANG https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=65431 |
Page 1 of 1 |
Author: | vesen57 [ Mon 10. Mar 2014 22:10 ] |
Post subject: | BMW 118I FER EKKI Í GANG |
Ég er með bmw 118i sem fer ekki í gang. Er búinn að skipta um camshaft sensor b eftir að villuboð í tölvu gáfu það til kynna en nú koma sömu boð áfram og bíllinn fer ekki í gang... hefur einhver lent í svipuðu dæmi eða veit einhver hvað þetta gæti verið?? |
Author: | slapi [ Mon 10. Mar 2014 22:17 ] |
Post subject: | Re: BMW 118I FER EKKI Í GANG |
er hann ekki bara hoppaður yfir á tíma ? Líklegt meðaðvið villuna á knastásskynjarann |
Author: | Danni [ Tue 11. Mar 2014 03:13 ] |
Post subject: | Re: BMW 118I FER EKKI Í GANG |
Mjög líklega farinn yfir á tíma. Myndi kíkja með hann á verkstæði. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |