bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 11:23

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
 Post subject: Abs module hjálp
PostPosted: Sat 08. Mar 2014 17:29 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 08. Apr 2009 21:10
Posts: 46
Location: Sigló
Sælir er með bmw x5 2001 4.4 og það er bilaður eða ónýtur abs heili hjá mér..eru einhverjir sem taka það að sér að gera þá upp eða er ég að fara panta nýjan?
GBG.

_________________
Jeppa kall á Hilux 38"
Bmw E34 540i RY-346-sold
Bmw E36 325i SK-050-Seldur
Ford mustang GT-seldur
Bmw E36 320i-seldur
Bmw E34 525i-Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Abs module hjálp
PostPosted: Sat 08. Mar 2014 17:55 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 12. May 2005 12:34
Posts: 1064
Location: Selfoss/Hveró
Það á visst að vera hægt að senda þessa heila í viðgerð.. erlendis.

_________________
BMW E34 525i Sedan 1991 *LSD*
BMW E36 320i Touring 1995 .. seldur
BMW E34 520i Touring 1994 .. seldur
BMW E36 320i 1997 Seldur .. í partamat í DK
BMW E39 525D Touring 2003 seldur ... snilldar tæki
BMW E34 525i 1992 seldur með mikilli eftirsjá


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Abs module hjálp
PostPosted: Sat 08. Mar 2014 17:59 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Jan 2013 23:06
Posts: 646
Location: HFJ
Bandit79 wrote:
Það á visst að vera hægt að senda þessa heila í viðgerð.. erlendis.

Mig minnir að það hafi verið eitthver sem var að taka þetta að sér hérna heima ?
Eða var það þannig að þú fórst með heilann til Bosch umboðsaðila, og fékkst annann uppgerðann ?
Og svo senda þeir þá út og láta gera við ?

_________________
E36 COUPÉ 325 93' M50B25


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Abs module hjálp
PostPosted: Sat 08. Mar 2014 21:20 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. May 2013 18:14
Posts: 352
Þetta er ekki eitthvað sem menn eru að dunda í bílskúrnum hjá sér, sjá:


_________________
Image E39 535i 1996 (seldur)
Image E34 525i 1992 (seldur)
Image E34 525i 1991 (daily)

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Abs module hjálp
PostPosted: Sat 08. Mar 2014 21:51 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 08. Apr 2009 21:10
Posts: 46
Location: Sigló
Helgason wrote:
Þetta er ekki eitthvað sem menn eru að dunda í bílskúrnum hjá sér, sjá:



haha já veistu ég fer bara í það að panta nýjan.

_________________
Jeppa kall á Hilux 38"
Bmw E34 540i RY-346-sold
Bmw E36 325i SK-050-Seldur
Ford mustang GT-seldur
Bmw E36 320i-seldur
Bmw E34 525i-Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Abs module hjálp
PostPosted: Sun 09. Mar 2014 00:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
viewtopic.php?f=1&t=65016&p=739473&hilit=marius#p739473

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Abs module hjálp
PostPosted: Sun 09. Mar 2014 16:22 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. May 2013 18:14
Posts: 352
bmwfan wrote:
Helgason wrote:
Þetta er ekki eitthvað sem menn eru að dunda í bílskúrnum hjá sér, sjá:



haha já veistu ég fer bara í það að panta nýjan.


Það er yfirleitt bæði ódýrara og einfaldara að láta endurbyggja módúlinn, þá verður hann líka vandaðri en OEM Bosch, eins og sést á videoinu fyrir ofan, miklu betri lóðning og dýrara silicone, hef heyrt menn erlendis mæla með þessu:

http://www.modulemaster.com/

_________________
Image E39 535i 1996 (seldur)
Image E34 525i 1992 (seldur)
Image E34 525i 1991 (daily)

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Abs module hjálp
PostPosted: Mon 10. Mar 2014 18:09 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 03. Feb 2010 16:49
Posts: 84
http://www.youtube.com/watch?v=RNxKDIWzYlI

:lol:

_________________
Bmw 728 (e38) '96 Cosmosschwarz Metallic
Bronco ´66 (38") 351w


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group