bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
e46 fer ekki í gang https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=65402 |
Page 1 of 1 |
Author: | AFS [ Fri 07. Mar 2014 15:43 ] |
Post subject: | e46 fer ekki í gang |
Er með 2000 318i e46 sem fer ekki í gang, lýsir sér þannig að ég sný lyklinum og hann kveikir á öllu en startar sér ekki. Búið að vera svona í u.þ.b viku en hann fór alltaf í gang, þurfti bara að bíða aðeins og starta. En áðan þá fór hann bara alls ekki í gang. Einhver sem gæti haft hugmynd um hvað er að? |
Author: | Bandit79 [ Fri 07. Mar 2014 17:51 ] |
Post subject: | Re: e46 fer ekki í gang |
Bensíndæla ? |
Author: | AFS [ Fri 07. Mar 2014 19:44 ] |
Post subject: | Re: e46 fer ekki í gang |
Bandit79 wrote: Bensíndæla ? Getur eiginlega ekki verið hún held ég, því að hann snýr ekki vélinni. Það bara gerist ekkert og heyrist ekkert þegar ég reyni að setja hann í gang. |
Author: | Bandit79 [ Fri 07. Mar 2014 20:42 ] |
Post subject: | Re: e46 fer ekki í gang |
AFS wrote: Bandit79 wrote: Bensíndæla ? Getur eiginlega ekki verið hún held ég, því að hann snýr ekki vélinni. Það bara gerist ekkert og heyrist ekkert þegar ég reyni að setja hann í gang. já þú meinar .. skildi þetta þannig að hann væri að snúast en ekki fara í gang. |
Author: | Angelic0- [ Fri 07. Mar 2014 20:59 ] |
Post subject: | Re: e46 fer ekki í gang |
Lykillinn er sennilegast ónýtur, prófaðu auka-lykil ef að hann er til ![]() Sýnist þetta vera immobilizer vandamál, ef ekki þá er þetta svissbotn... |
Author: | AFS [ Sat 08. Mar 2014 00:36 ] |
Post subject: | Re: e46 fer ekki í gang |
Angelic0- wrote: Lykillinn er sennilegast ónýtur, prófaðu auka-lykil ef að hann er til ![]() Sýnist þetta vera immobilizer vandamál, ef ekki þá er þetta svissbotn... þetta lýtur út fyrir að vera þetta. En hvað skal gera í þessu? er ekki nýr lykill rándýr? |
Author: | Angelic0- [ Sat 08. Mar 2014 05:24 ] |
Post subject: | Re: e46 fer ekki í gang |
ódýrasti án fjarstýringar er held ég 18þ eða 12þ... man ekki alveg... |
Author: | íbbi_ [ Sat 08. Mar 2014 07:02 ] |
Post subject: | Re: e46 fer ekki í gang |
er nægur straumur á honum? |
Author: | Angelic0- [ Sun 09. Mar 2014 14:49 ] |
Post subject: | Re: e46 fer ekki í gang |
íbbi_ wrote: er nægur straumur á honum? Hehe, ég getði ráð fyrir að eigandi bæri búinn að aðgæta það... en borgar sig víst að aðgæta það... |
Author: | AFS [ Sun 09. Mar 2014 18:52 ] |
Post subject: | Re: e46 fer ekki í gang |
Angelic0- wrote: íbbi_ wrote: er nægur straumur á honum? Hehe, ég getði ráð fyrir að eigandi bæri búinn að aðgæta það... en borgar sig víst að aðgæta það... hann var ekki rafmagnslaus, kveikti á öllu nema að fór ekki í gang. Núna startar hann bara þegar honum hentar, er þetta kubburinn í lyklinum sem er að klikka? |
Author: | Angelic0- [ Mon 10. Mar 2014 00:46 ] |
Post subject: | Re: e46 fer ekki í gang |
sennilegast, B|L bilanagreindu samt E39 hjá félaga mínum vitlaust, hann pantaði lykil og alles heila klabbið.... síðan var startarinn ónýtur ![]() nota bene fékk hann ekki endurgreiddan lykilinn... |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |