bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Ágætis video fyrir þá með N47 mótor t,d E90 320I o.s.f https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=65366 |
Page 1 of 1 |
Author: | Jökull [ Wed 05. Mar 2014 09:47 ] |
Post subject: | Ágætis video fyrir þá með N47 mótor t,d E90 320I o.s.f |
Verið að tala um þennan tímakeðjugalla í þessum vélum, skilst að það sé lítið verið að gera til að koma til móts við fólk þegar þetta fer En því miður þá finn ég ekki video með betra hljóði.. http://www.youtube.com/watch?v=HQpQIi7gI_U |
Author: | slapi [ Wed 05. Mar 2014 16:21 ] |
Post subject: | Re: Ágætis video fyrir þá með N47 mótor t,d E90 320I o.s.f |
320i er ekki með N47... N47 er dísel ![]() |
Author: | Jökull [ Wed 05. Mar 2014 16:33 ] |
Post subject: | Re: Ágætis video fyrir þá með N47 mótor t,d E90 320I o.s.f |
slapi wrote: 320i er ekki með N47... N47 er dísel ![]() Það er rétt.. hefði auðvitað átt að fatta að setja ekki I þarna fyrir aftan ![]() |
Author: | Bandit79 [ Sat 08. Mar 2014 18:08 ] |
Post subject: | Re: Ágætis video fyrir þá með N47 mótor t,d E90 320I o.s.f |
Samt fáum við ekkert af þessum viðgerðum hjá umboðinu... ætli íslenska veðuráttan sé að hjálpa okkur smá ? Hver veit ... þar sem, þetta eru bretar .. hvort þetta eigi einungis við RHD bíla ? Sama vél en ég meina ![]() ![]() Kannski Dabbi már getur gefið smá info um hvort að EB hafi fengið einhver svona atvik inn ? |
Author: | ömmudriver [ Sat 08. Mar 2014 21:25 ] |
Post subject: | Re: Ágætis video fyrir þá með N47 mótor t,d E90 320I o.s.f |
Staðsetningin á tímakeðjunni er fáránleg en myndi sjálfsagt sleppa ef tímagírinn myndi endast líftíma bílsins/vélarinnar. |
Author: | slapi [ Sun 09. Mar 2014 07:14 ] |
Post subject: | Re: Ágætis video fyrir þá með N47 mótor t,d E90 320I o.s.f |
Sem betur fer eru fáir bílar með þennan mótor hérna heima 2008-2009 En við tókum einn svona á síðasta ári fyrir kraftsmann $$$ |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |