bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 11:21

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 05. Mar 2014 17:55 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 20. Feb 2014 00:29
Posts: 9
e36 97 bíll

ef ég sný lykilinum í svissinum til vinstri ( counterclockwise ) get ég snúið honum endalaust og ekkert gerist , get snúið venjulega til hægri og hann grípur.

stundum lendi ég í því að ég er að starta bílnum en hann fer ekki í gang ( crankar en kveikir ekki , stundum kveikir hann í 1 sec en drepur strax aftur á sér)

ég prófa að bíða aðeins , eða breyta um stöðu á lykli , þá startar hann og gengur eðlilega


Einhver sem hefur reynslu af þessu? ég tel þetta vera vesen á immobiliserinum, (hef verið að keyra og bílinn drepið á sér við að keyra í holu )

( hristist bílinn og drepur á sér) vill ekki í gang aftur , fer svo í gang seinna eftir kanski 10 min eða tilraunir)

( batterý sem þarf að skipta um í lykli ? )

Takk fyrir.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 05. Mar 2014 19:36 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 01:11
Posts: 956
sambandsleysi í svissbotninum?

_________________
Kveðja, Eiður
8665409

BMW E30 325i '87 [FCKJDM]
BMW E30 300i '87

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group