bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 10:33

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 23. Jun 2004 00:39 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 20. Jul 2003 16:52
Posts: 184
Kannist þið við eftirfarandi vandamál? :

Þegar ég er að keyra bílinn minn um götur bæjarins þá heyri ég alltaf eitthvað mega suð í stýrinu, og það finnst svona nettur víbringur líka. Það verður rosalega hátt ef ég er að leggja mikið á hann og reyndar bara í beygjum almennt. En í langkeyrslu heyri ég þetta nánast ekkert. Getur verið að ég þurfi að bæta á einhvern vökva? Eða hvað? Ok, ég veit að ég þarf hvort sem er að fara með hann á verkstæði, af því að ég geri ekkert við þetta sjálf :D En samt sem áður eru öll komment vel þegin. Þoli ekki þetta hljóð og er hrædd um að ég sé að skemma eitthvað :?

Thanx you guys :wink:

_________________
BMW-Sheer Driving Pleasure :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jun 2004 00:44 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Þetta er stýrisdælan.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jun 2004 01:03 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 20. Jul 2003 16:52
Posts: 184
Já, er hún að gefa sig bara komplett semsagt? Eða hvað?

_________________
BMW-Sheer Driving Pleasure :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jun 2004 01:13 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 20. Jul 2003 16:52
Posts: 184
Og er það satt að hún kosti einhvern 150 þús?????????????? neeeeei ég ekki kaupa það sko úfffff shitt nú er ég í fokki ef þetta er satt :D

_________________
BMW-Sheer Driving Pleasure :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jun 2004 01:17 
BMWmania wrote:
Og er það satt að hún kosti einhvern 150 þús?????????????? neeeeei ég ekki kaupa það sko úfffff shitt nú er ég í fokki ef þetta er satt :D


hún kostar það kanski ný en þú ættir að fá þetta á um 10 þúst kall
hjá bílstart eða tb


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jun 2004 01:17 
mr.hung hérna á spjallinu gæti líka átt þetta til :)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jun 2004 01:22 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Samhvæmt lísingunni þá held ég að þetta sé bara olíuleysi.
En til þess að það verði olíuleysi þá þarf olían að leka eithvert, eru einhverjir olíublettir undir bílnum eftir að hann er búinn að standa yfir nótt. Ef olían er rauð eða ef það er bruna likt af henni þá er þetta leki í stýriskerfinu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jun 2004 01:35 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 20. Jul 2003 16:52
Posts: 184
Ok, takk fyrir gagnlegar upplýsingar, og þúsund TAKK fyrir að segja mér að bíllinn sé kannski ekki að setja mig á hausinn :D díses, þetta var smá sjokk hehe

_________________
BMW-Sheer Driving Pleasure :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jun 2004 18:12 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 26. Sep 2003 23:08
Posts: 252
Location: Hafnarfjörður
Þetta er sennilega olía á vökvastýrinu. Ef hún er of lítil myndast froða í kerfinu þegar þú leggur bílinn í beygjur og síðan hverfur hún aftur þegar þú keirir án þess að leggja hann. þessvegna kemur þetta hljóð útaf froðunni sem myndast. þetta kom fyrir mig um dæginn og ég fór uppí TB og fékk olíu hjá þeim og þetta lagaðist við það.

_________________
BMW 320 e36 "93 -í notkun-


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jun 2004 18:44 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Mig grunar sterklega að sían í forðabúrinu sé stífluð (nema að það vanti bara vökva á forðabúrið).

Þetta hljóð kemur þegar dælan fær ekki nægan vökva, ekki endilega vegna þess að það sé eitthvað að henni.
..

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jun 2004 19:02 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
Kom nákvæmlega svona hljóð hjá mér um daginn,
vantaði bara smá olíu, fixed... :) (þeas á stýrisolíuna)

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jun 2004 19:41 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 20. Jul 2003 16:52
Posts: 184
Já ég fór bara til Dr. Halla og hann sá þetta strax :D Það hafði líklegast aldrei verið skipt um olíuna á forðabúrinu. Hún er oftast rauð á litinn þessi olía, en mín var svona brún/svört einhvern veginn, frekar ógeðslegt :pukel: svo að bara burtu með gömlu olíuna og nýja á forðabúrið, og hljóðið er allavega horfið í bili, en það þarf að hreinsa þetta alveg út af kerfinu, og það lekur líka eitthvað smá. Ég treysti Halla í þetta mál bara \:D/

_________________
BMW-Sheer Driving Pleasure :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group