bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Skrítinn bilun í E36 325
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=65284
Page 1 of 1

Author:  Daníel Már [ Wed 26. Feb 2014 23:11 ]
Post subject:  Skrítinn bilun í E36 325

Jæja meðlimir skjótið hugmyndum..

E36 325i m50b25 sem gengur fínt þegar hann er kaldur svo leið og hann nær hita þá byrjar hann að ganga illa og á endanum drepur á sér. Hann virðist vera að drukkna í bensíni það allavega kemur massíf bensín lykt, hvað gæti þetta verið :hmm:

Author:  eiddz [ Wed 26. Feb 2014 23:20 ]
Post subject:  Re: Skrítinn bilun í E36 325

Sveifarásskynjari?

Author:  Bandit79 [ Wed 26. Feb 2014 23:20 ]
Post subject:  Re: Skrítinn bilun í E36 325

Hitaskynjari ? Gefur rangar upplýsingar til loftflæðimælis og kerfið heldur ennþá að vélin er köld. Getur verið það eða bara kapútt loftflæðimælir

Author:  eiddz [ Wed 26. Feb 2014 23:22 ]
Post subject:  Re: Skrítinn bilun í E36 325

Láttu lesa af bílnum :thup:

Author:  Daníel Már [ Wed 26. Feb 2014 23:25 ]
Post subject:  Re: Skrítinn bilun í E36 325

eiddz wrote:
Sveifarásskynjari?


Búinn að skipta um crank og camshaft sensor.

Author:  Páll Ágúst [ Thu 27. Feb 2014 00:09 ]
Post subject:  Re: Skrítinn bilun í E36 325

er þetta ZL-501?

Author:  AronT1 [ Thu 27. Feb 2014 06:14 ]
Post subject:  Re: Skrítinn bilun í E36 325

Páll Ágúst wrote:
er þetta ZL-501?



Author:  Angelic0- [ Thu 27. Feb 2014 13:07 ]
Post subject:  Re: Skrítinn bilun í E36 325

Ég ætla að veðja á blá-a hitaskynjarann undir soggreininni... rétt aftan við VANOS actuatorinn..

prófaðu að unplugga hann og sjáðu hvað gerist...

Author:  Daníel Már [ Thu 27. Feb 2014 14:32 ]
Post subject:  Re: Skrítinn bilun í E36 325

Angelic0- wrote:
Ég ætla að veðja á blá-a hitaskynjarann undir soggreininni... rétt aftan við VANOS actuatorinn..

prófaðu að unplugga hann og sjáðu hvað gerist...


Var einmitt að kaupa hann í morgun, ætla að prófa smella nýjum í og sjá hvað gerist. Ef ekkert lagast þá verð ég bara að komast í tölvu og láta lesa hann

gæti þess vegna verið failure á pústskynjara.

Author:  Zed III [ Thu 27. Feb 2014 15:51 ]
Post subject:  Re: Skrítinn bilun í E36 325

Daníel Már wrote:
Angelic0- wrote:
Ég ætla að veðja á blá-a hitaskynjarann undir soggreininni... rétt aftan við VANOS actuatorinn..

prófaðu að unplugga hann og sjáðu hvað gerist...




gæti þess vegna verið failure á pústskynjara.


Mjög líklegt.

Þetta sést í aflestri ef þú biður um að mæla gildinn á o2 skynjaranum live.

Author:  Angelic0- [ Thu 27. Feb 2014 17:40 ]
Post subject:  Re: Skrítinn bilun í E36 325

já, mjög algengt að það komi einmitt ekki villa á hann...

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/