bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
M54B30 pústpælingar https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=65283 |
Page 1 of 1 |
Author: | haus [ Wed 26. Feb 2014 21:43 ] |
Post subject: | M54B30 pústpælingar |
Sælir, Ég hef verið að pæla í að framkalla örlítið meira/flottara hljóð úr E60 530i hjá mér og mig vantar ábendingar. Hafa menn hér einhverja reynslu af því að fjarlægja muffler(hljóðkút??)? Hvað er nauðsynlegt til að fá skoðun á bílinn? Þarf ég að hafa áhyggjur af bakþrýstingi þegar bíllinn er stock að öllu öðru leyti? https://www.youtube.com/watch?v=WS8uTPTghdc Hvernig líst ykkur á þetta? Of gróft? |
Author: | Angelic0- [ Thu 27. Feb 2014 13:08 ] |
Post subject: | Re: M54B30 pústpælingar |
Ágætt, þyrfti samt að vera aðeins muffled nóta.... myndi allan tímann setja glasspacks í staðinn... |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |