bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

5.0 302 í E30
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=65275
Page 1 of 3

Author:  bjarnim [ Wed 26. Feb 2014 10:42 ]
Post subject:  5.0 302 í E30

Sælir
Mig langaði að athuga hvort að einhver hér á landi hafi gert svona swap?
Fann ódýra 302 með loomi, EFI og öllu nema gírkassa..
Veit að www.e36v8.com eru með custom motor mount ofl, einnig manual fyrir swappið.
En eins og vandamalin sem eg hef heyrt með svona swapp er brake boosterinn og pustið.
Endilega deila því með mér ef einhver veit meira um þetta :)

Author:  rockstone [ Wed 26. Feb 2014 11:13 ]
Post subject:  Re: 5.0 302 í E30

eru ekki allar upplýsingar inná þessari síðu? annars er að googla þetta, helling til um þetta.

Author:  bjarnim [ Wed 26. Feb 2014 11:19 ]
Post subject:  Re: 5.0 302 í E30

Jú, en aðalatriðið var hvort að þetta hafi verið gert hér á landi

Author:  rockstone [ Wed 26. Feb 2014 11:44 ]
Post subject:  Re: 5.0 302 í E30

bjarnim wrote:
Jú, en aðalatriðið var hvort að þetta hafi verið gert hér á landi


nei ekki enn, allavega ekki svo ég hef heyrt. Nokkrir spáð í þessu.

Author:  BMW_Owner [ Wed 26. Feb 2014 14:15 ]
Post subject:  Re: 5.0 302 í E30

Ekkert voðalega margir sem nenna að standa í chevy-ford swappi í bmw,
vissi um einn hvítann E30 með chevy mótor sem stóð á hverfisgötunni held að hann hafi verið fyrstur til að gera þetta
ég var líklega nr. 2 með 350 í e36-e38-e32
og bergsteinn er nr.3 með chevy í e36
svo minnir mig að einhver sé að setja amreískan í E34
og heyrði af einhverjum sem ætlaði að setja amerískan í E30.
en já það eru þá allavega fimm einstaklingar sem eru ekki í lagi :lol:

Author:  Angelic0- [ Wed 26. Feb 2014 17:28 ]
Post subject:  Re: 5.0 302 í E30

Veit um einn E36 sem að er að fá Chrysler 360 FI swap...

Author:  Axel Jóhann [ Thu 27. Feb 2014 09:37 ]
Post subject:  Re: 5.0 302 í E30

Angelic0- wrote:
Veit um einn E36 sem að er að fá Chrysler 360 FI swap...

Auðvitað, nýjasta projectið þitt? :mrgreen:

Author:  Angelic0- [ Thu 27. Feb 2014 13:06 ]
Post subject:  Re: 5.0 302 í E30

Axel Jóhann wrote:
Angelic0- wrote:
Veit um einn E36 sem að er að fá Chrysler 360 FI swap...

Auðvitað, nýjasta projectið þitt? :mrgreen:


Reyndar ekki ;)

Author:  gardara [ Fri 28. Feb 2014 10:41 ]
Post subject:  Re: 5.0 302 í E30

BMW_Owner wrote:
Ekkert voðalega margir sem nenna að standa í chevy-ford swappi í bmw,
vissi um einn hvítann E30 með chevy mótor sem stóð á hverfisgötunni held að hann hafi verið fyrstur til að gera þetta
ég var líklega nr. 2 með 350 í e36-e38-e32
og bergsteinn er nr.3 með chevy í e36
svo minnir mig að einhver sé að setja amreískan í E34
og heyrði af einhverjum sem ætlaði að setja amerískan í E30.
en já það eru þá allavega fimm einstaklingar sem eru ekki í lagi :lol:



Mátt ekki gleyma þessum :mrgreen:

Image
Image
Image
Image

Author:  rockstone [ Fri 28. Feb 2014 10:55 ]
Post subject:  Re: 5.0 302 í E30

eru til fleiri myndir, upplýsingar um þennan appelsínugula?

Author:  gardara [ Fri 28. Feb 2014 11:54 ]
Post subject:  Re: 5.0 302 í E30

Ekki mikið af myndum og upplýsingum en hér er eitthvað https://www.facebook.com/pages/Hlunkurinn/91563299073

Væri alveg til í fleiri upplýsingar og myndir um hann

Author:  Angelic0- [ Fri 28. Feb 2014 12:08 ]
Post subject:  Re: 5.0 302 í E30

eru þetta RD felgur að aftan á honum þarna á myndinni sem að hann er ómálaður :?:

Var ekki bara til einn gangur af þessu hér heima :?: og honum var stolið af Sæma ekki rétt :?:

Author:  srr [ Fri 28. Feb 2014 12:14 ]
Post subject:  Re: 5.0 302 í E30

Ég veit um einn E30 sem stendur skammt frá Gunnarshólma á suðurlandi. Hann er með 350 ofan í.
Búinn að standa þar lengi á einum sveitabæ.

Author:  ömmudriver [ Fri 28. Feb 2014 15:14 ]
Post subject:  Re: 5.0 302 í E30

Angelic0- wrote:
eru þetta RD felgur að aftan á honum þarna á myndinni sem að hann er ómálaður :?:

Var ekki bara til einn gangur af þessu hér heima :?: og honum var stolið af Sæma ekki rétt :?:


Já þetta eru RD felgur og já það var bara til einn gangur af þessum felgum hér heima sem var síðan stolið af Sæma.


Ég er nokkuð viss um að Maggib viti eitthvað meira um þennan E36.

Author:  rockstone [ Fri 28. Feb 2014 16:20 ]
Post subject:  Re: 5.0 302 í E30

gardara wrote:
Ekki mikið af myndum og upplýsingum en hér er eitthvað https://www.facebook.com/pages/Hlunkurinn/91563299073

Væri alveg til í fleiri upplýsingar og myndir um hann


Þetta er allavega Ford 302 samkvæmt commentum á einni myndinni

Image

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/