bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Stýrismaskína https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=65095 |
Page 1 of 1 |
Author: | Heinze [ Wed 12. Feb 2014 19:00 ] |
Post subject: | Stýrismaskína |
Getur einhver sagt mér enska orðið fyrir stýrismaskínu? Hvað kostar ný stýrismaskína í E39? Er ráðlegt að kaupa notaða ef hún finnst? Er flókið eða tímafrekt að skipta um? |
Author: | rockstone [ Wed 12. Feb 2014 19:52 ] |
Post subject: | Re: Stýrismaskína |
Steering rack |
Author: | Garðar Rafns [ Wed 12. Feb 2014 22:29 ] |
Post subject: | Re: Stýrismaskína |
Það er til stýrismaskina í skúrnum hjá mér úr E39, hún var tekin úr útaf eitthverju vesini og sett ný, svo var ekkert að maskinunni og er hún föl. hafðu samband við mig í síma 6643395 Kv Garðar |
Author: | Angelic0- [ Thu 13. Feb 2014 11:17 ] |
Post subject: | Re: Stýrismaskína |
6cyl og 8cyl er sitthvor maskínan... |
Author: | rockstone [ Thu 13. Feb 2014 11:23 ] |
Post subject: | Re: Stýrismaskína |
8cyl er ekki með maskínu, nema m5. en ég á 6cyl stýrismaskínu úr 528 e39 |
Author: | Garðar Rafns [ Thu 13. Feb 2014 18:21 ] |
Post subject: | Re: Stýrismaskína |
Maskinan sem er hjá mér er úr E39 530d 2000 model, Vin gx38009 |
Author: | kolui [ Fri 28. Feb 2014 21:46 ] |
Post subject: | Re: Stýrismaskína |
Nota M5 og hinir e39 sömu stýrismaskínu og dælu? |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |