bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
androit "tablet" í mælaborð https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=65071 |
Page 1 of 1 |
Author: | íbbi_ [ Mon 10. Feb 2014 20:39 ] |
Post subject: | androit "tablet" í mælaborð |
er að spá í að troða einni töflu í mælaborðið á fjölskyldubílnum, sem er reyndar ekki bmw, en ef svör fást við þessu þá gagnast þetta þeim jafn vel, hef séð menn gera þetta á netinu, þannig að ég reikna með að það sé til lausn á því sem er að þvælast fyrir mér. skjárinn verður bakvið mælaborðspanel, og ekkert nema skjárinn sjálfur sem er sjáanlegur, þetta er 7" samsung galaxytab. androit 4.1.2 held ég. það sem ég er að sá hvernig menn leysa, er að aflæsingartakkinn fyrir skjáinn sem er einnig kveikja/slökkva takkinn er ekki í færi til að ýta á hann nema rífa panelinn úr. í orginal stillingunum er hægt að stilla hann þannig að hann læsi sér aldrei, en þá er alltaf kveikt á honum, sem orsakar að hann yrði fljótur að verða batteryslaus þegar bíllinn er kyrrstæður. það þyrfti að útfæra það þannig að hann ræsi sig, eða aflæsi skjánum þegar að hann fær straum, en hleðslusnúran yrði tengd í svissstraum, einnig er það sem er að þvælast fyrir mér að ef hann verður batteryslaus, þá er ekki hlaupið af því að komast að kveikja takkanum. ég sá að það er til tasker app, sem mér sýnist að sé hægt að gera sumt af þessu, s.s láta hann ræsa skjáinn þegar hann fær straum, færa home screen takkann á þægilegri stað, ef einhver hefur skoðað þetta væri það forvitnilegt hvernig hafa menn verið að leysa þetta? ![]() |
Author: | crashed [ Tue 11. Feb 2014 20:45 ] |
Post subject: | Re: androit "tablet" í mælaborð |
eins og ég skil þetta að þá er takkinn vandamálið þannig að ég myndi takka takkann úr og lóða aðra víra við hann og setja takka annars staðar í bílnum |
Author: | íbbi_ [ Tue 11. Feb 2014 23:51 ] |
Post subject: | Re: androit "tablet" í mælaborð |
takk fyrir uppástunguna, en það er alveg klárlega ekki option félagi minn er búinn að finna software breytingar sem eiga að redda þessu, kemur í ljós |
Author: | gardara [ Wed 12. Feb 2014 00:37 ] |
Post subject: | Re: androit "tablet" í mælaborð |
Tækið kveikir á sér þegar það fær straum, menn hafa verið að kveikja þannig á svona græjum þegar power takkinn hefur hætt að virka. |
Author: | íbbi_ [ Wed 12. Feb 2014 00:47 ] |
Post subject: | Re: androit "tablet" í mælaborð |
hmm þarf að athuga stillingar, hjá mér kemur bara mynd af batterý að hlaða |
Author: | Joibs [ Tue 18. Feb 2014 11:32 ] |
Post subject: | Re: androit "tablet" í mælaborð |
ég er með svona í mínum en þetta virkar semsagt þannig hjá mér að þegar ég kveiki á bílnum og hleipi rafmagni á tölvuna þá kveikir hún á sér það er stillling í setings sem gerir það að verkum að þegar hún er í hleðslu helst hún opin allan tímann og kveikir á sér þegar hún er sett í hleðslu annars á ég eftir að bæta inní þetta rely sem rengist við útvarpið og mun þá virka eins og magnarin tengist (slekkur og kveikir á sér eftir útvarpinu) eini gallinn er sá að ef ég hef t.d. ekki verið í bínum í nokrar vikur eðagleimi að slökva á spilaranum í tölvuni þá verður hún bateris laus og þá vantar mig að komast í takkann til að ræsa henni uppá nýtt það á að vera hægt að láta hana slökva á öllum forritum um leið og hún fer í sleap sem myndi hjálpa hrikalega, á bara eftir að fynna það út síðan fynst mér mikið flottara að græja tölvuna svo home screenið lítur svona út: léleg símamynd af mínu mikil vinna sem fer í það en ég gæti sínt/kent þér hvernig það er gert |
Author: | Steinieini [ Thu 20. Feb 2014 13:14 ] |
Post subject: | Re: androit "tablet" í mælaborð |
Ég sá Ipad mountaðan í 911 bíl um daginn, það var alveg geðveikt |
Author: | íbbi_ [ Fri 21. Feb 2014 21:14 ] |
Post subject: | Re: androit "tablet" í mælaborð |
ég rakst bara á fyrir tilviljun að 7" tafla smellpassar í panelinn og fór að sá í þessu útfrá því. þetta gerir allt sem orginal tölvur í bílum gera. inni og útihitastig, klukka áttaviti og þessháttar, líka þægilegt að maður getur verið með obd punginn í bílnum og lesið hann með töfluni, og flr skemmtilegt |
Author: | SteiniDJ [ Sat 22. Feb 2014 00:58 ] |
Post subject: | Re: androit "tablet" í mælaborð |
Ég var að lesa um Z4 þar sem verið er að koma fyrir android tablet í dashboardið. Ég gat ekki betur séð en hann notaði einhverskonar "Android to OBD" plug þar sem hann gat stjórnað bílnum með tölvunni. Link. |
Author: | Joibs [ Sun 23. Feb 2014 04:38 ] |
Post subject: | Re: androit "tablet" í mælaborð |
SteiniDJ wrote: Ég var að lesa um Z4 þar sem verið er að koma fyrir android tablet í dashboardið. Ég gat ekki betur séð en hann notaði einhverskonar "Android to OBD" plug þar sem hann gat stjórnað bílnum með tölvunni. Link. hmmmm.... ég þarf að skoða þetta betur hef reindar mikið pælt í því að græja svona lestingar tæki við tölvuna, væri alveg mega þægilegt |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |