bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hita vandamál e34
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=65041
Page 1 of 1

Author:  browning [ Sat 08. Feb 2014 20:08 ]
Post subject:  Hita vandamál e34

Sælir, er med e34 525 m20b25. Hann er i lagi á langkeyrslu en innabæjar hitar hann sig. Vitid thid hvad thetta gaeti verid? Kv. Helgi

Author:  Alpina [ Sat 08. Feb 2014 21:17 ]
Post subject:  Re: Hita vandamál e34

Viftukúpplingin ??

Author:  browning [ Sat 08. Feb 2014 23:18 ]
Post subject:  Re: Hita vandamál e34

Hún er í lagi.. Eg tók eftir thvi ad thad var ótengdur mótor á einni hosunni fyrir midstödina, hefur thad eitthvad ad segja?

Author:  ömmudriver [ Sun 09. Feb 2014 08:34 ]
Post subject:  Re: Hita vandamál e34

Það er alveg möguleiki en hvernig er ástandið á vatnsdælu, vatnskassa og vatnslás?

Author:  browning [ Sun 09. Feb 2014 11:04 ]
Post subject:  Re: Hita vandamál e34

Vatnslásinn er í lagi, vatnskassinn lytur vel út, ég veit ekki í hvernig standi vatnsdælan er.

Author:  Axel Jóhann [ Sun 09. Feb 2014 14:21 ]
Post subject:  Re: Hita vandamál e34

borgar sig að skipta um vatnsdælu
kostar 10kall cirka dælan, ég get skipt um hana fyrir þig

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/