bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Stýris spurning? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=64981 |
Page 1 of 1 |
Author: | AFS [ Mon 03. Feb 2014 22:40 ] |
Post subject: | Stýris spurning? |
Var að skipta um stýri í bílnum mínum, 318i e46 2000. þegar ég tók gamla úr sá ég að það voru fleirri tengi en þetta eina sem var í stýrinu hjá mér. Myndi ekki standa í fæðingarvottorðinu á bílnum ef það væri multifunction pakki , s.s cruise control og útvarps hækka og lækka? Annað, gæti ég þá kannski keypt efripartinn á stýrið með tökkum og þá er ég kominn með cruise og það? Þetta var nákvæmlega svona. |
Author: | Angelic0- [ Tue 04. Feb 2014 07:53 ] |
Post subject: | Re: Stýris spurning? |
já, þú getur sett multifunction stýri í hann og það virkar en þú þarft að bæta við þessum kapal sem að er talað um í þessum þræði: http://forum.e46fanatics.com/showthread.php?t=544160 veit ekki með M43 en ég gerði þetta við M54 330i bíl og cruise control virkaði strax... ætlaði alltaf að gera þetta við M43 bíl sem að ég átti, þar sem að ég var búinn að setja í hann stýrið... |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |