bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
vandamál með M52B20 mótor 97árg í e30 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=64884 |
Page 1 of 1 |
Author: | patrekur4121 [ Tue 28. Jan 2014 14:33 ] |
Post subject: | vandamál með M52B20 mótor 97árg í e30 |
Góðan daginn er með e30 og var að swappa þessum m52b20 mótori i hann síðan þegar ég reynni að starta þá koma öll ljós í mælaborðið eða sem á að koma,, sem ég held að geffi til skíringar að rafkerfið sé rétt teingt en síðan þegar startarin er að fara snúvast þá heyrist bara eitt tikk síðan þegar ég sleppi þá heyrist annað tikk,, jörðin er teingd og plúsin frá rafgeymi ! er einhvað sem ég er að gera vitlaust eða einhvað eða getið þið bent mér á einhvað sem ég gett prófað ?? ![]() |
Author: | srr [ Tue 28. Jan 2014 14:44 ] |
Post subject: | Re: vandamál með M52B20 mótor 97árg í e30 |
Er ég að skilja þetta rétt að þú sért að setja M52B20 vél úr '97 árgerð (þá e36 eða e39) ofan í e30 ? Er vandamálið þá ekki EWS tengt (þjófavörnin) ? |
Author: | patrekur4121 [ Tue 28. Jan 2014 15:11 ] |
Post subject: | Re: vandamál með M52B20 mótor 97árg í e30 |
jú er með e30 og er að setja í hann m52b20 vél,, EWS tengi er þetta stórmál ? og herni er best að vinna i þessu og hvað þarf að gera,, ef þetta sé að ? |
Author: | thorsteinarg [ Tue 28. Jan 2014 15:24 ] |
Post subject: | Re: vandamál með M52B20 mótor 97árg í e30 |
patrekur4121 wrote: jú er með e30 og er að setja í hann m52b20 vél,, EWS tengi er þetta stórmál ? og herni er best að vinna i þessu og hvað þarf að gera,, ef þetta sé að ? Þarft að fá kubb í rafkerfið hjá þér, sem gerir þér kleift að fara framhjá EWS. |
Author: | patrekur4121 [ Tue 28. Jan 2014 16:19 ] |
Post subject: | Re: vandamál með M52B20 mótor 97árg í e30 |
jájá hvar fær maður þenna kubb ? hvar er hann plöggað í sambandi við rafkervið er hægt að fa hann notaðan,, laumar þá einhver á svona kubbi firir mig ? og já takk fyri þessa hjálp sem ég er búin að fá frá ykkur visi ekki af þessu ![]() ![]() |
Author: | thorsteinarg [ Tue 28. Jan 2014 16:30 ] |
Post subject: | Re: vandamál með M52B20 mótor 97árg í e30 |
patrekur4121 wrote: jájá hvar fær maður þenna kubb ? hvar er hann plöggað í sambandi við rafkervið er hægt að fa hann notaðan,, laumar þá einhver á svona kubbi firir mig ? og já takk fyri þessa hjálp sem ég er búin að fá frá ykkur visi ekki af þessu ![]() ![]() Það er maður hérna á kraftinum sem heldég tekur þetta ennþá að sér. Heitir Slapi, prufaðu að senda honum message og sjá hvað skeður.. |
Author: | patrekur4121 [ Tue 28. Jan 2014 18:55 ] |
Post subject: | Re: vandamál með M52B20 mótor 97árg í e30 |
allar upplysingar og allt um þetta EWS eru vel þeignar og ef einhver kann þetta eða er með þennan kubb og er til í að láta hann frá sér eða selja endilega látið mig vita |
Author: | thorsteinarg [ Tue 28. Jan 2014 20:02 ] |
Post subject: | Re: vandamál með M52B20 mótor 97árg í e30 |
patrekur4121 wrote: allar upplysingar og allt um þetta EWS eru vel þeignar og ef einhver kann þetta eða er með þennan kubb og er til í að láta hann frá sér eða selja endilega látið mig vita Prufaðu að tala við slapa einsog ég sagði hér á undan. memberlist.php?mode=viewprofile&u=1122 |
Author: | maxel [ Wed 29. Jan 2014 02:09 ] |
Post subject: | Re: vandamál með M52B20 mótor 97árg í e30 |
M50B20 OBD1 rafkerfi myndi leysa þetta. |
Author: | -Siggi- [ Wed 29. Jan 2014 21:43 ] |
Post subject: | Re: vandamál með M52B20 mótor 97árg í e30 |
Hann á að starta þó að það sé ekki búið að græja EWS. Gæti verið bilaður startari eða vitlaust tengdur eða að það vanti jörðina milli vélar og boddy |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |